Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 33

Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 33
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 15. október 2022 Berglind Árnadóttir lyfjafræðingur segir að áætlað hafi verið að 50-90 prósent hálsbólgutilfella hjá fullorðnum og 70 prósent hjá börnum, stafi af sýkingum af völdum öndunarfæraveira. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Septabene með þríþætta virkni gegn særindum og bólgu í hálsi Septabene citron og honning munnsogstöflur og Septabene munnholsúði, eru ný lyf án lyfseðils til meðferðar við einkennum hálsbólgu, sem tengjast vægum sýkingum í munni og hálsi. 2 QUICK CALM Vellíðan - skerpa Fæst í Fjarðarkaup, www.celsus.is FLJÓTVIRKT FRÁBÆR MEÐMÆLI sandragudrun@frettabladid.is Mörgum þykir gott að fá sér rauð- vínsglas í lok vikunnar til að njóta með góðum mat, slaka á yfir góðri mynd eða skemmta sér í góðra vina hópi. En leiðinlegur fylgi- fiskur þess að drekka rauðvín er bláar eða fjólubláar tennur. Sum virðast óheppnari en önnur hvað þetta varðar. En hvað veldur því að tennur sumra litast af rauðvíns- drykkju en annarra ekki? Skýring- una er bæði að finna í mismunandi genasamsetningu fólks, en líka í hreinlætisvenjum þess. Sterkur glerungur hjálpar Margt í rauðvíni veldur því að það litar tennur. Vínið er súrt, sem þýðir að það brýtur niður gler- unginn. Það gerir yfirborð tann- anna ójafnara og líklegra til að taka í sig litarefni. Rauðvín inniheldur litarefni sem gefur því dökkrauðan lit og tannín, sem hjálpar litarefn- unum að bindast við tennurnar. Fólk með sterkan glerung er ólík- legra til að fá bláar tennur vegna víndrykkju. Sterkur glerungur hjálpar tönnunum að verjast súrri fæðu og litarefnum. Þau sem eru með viðkvæman glerung geta varið sig gegn vínblettum með því að bursta tennurnar áður en fyrsti sopinn er tekinn. En þar sem tann- burstun getur rispað glerunginn ætti að bursta þær hálftíma áður en drykkjan hefst og alls ekki bursta þær milli glasa. Að borða með víninu hjálpar líka við að halda tönnunum hvítum. n Bláar blettóttar rauðvínstennur Rauðvín getur litað tennurnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.