Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 39

Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 39
Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarheimilið Kirkjuhvoll er vel rekið og glæsilegt hjúkrunar- og dvalarheimili í eigu Rangárþings eystra, staðsett á Hvolsvelli. Þar eru 29 hjúkrunarrými, tvö hvíldarrými, eitt dvalarrými og tvö dagdvalarrými. Ný og vel búin hjúkrunarálma var tekin í notkun árið 2018. Í henni eru 12 herbergi, stór matsalur og góð aðstaða fyrir starfsmenn. Allir íbúar eru í einbýli, ýmist á herbergjum eða í litlum íbúðum. Nánari upplýsingar um Kirkjuhvol má finna á: www.hvolsvollur.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Hjúkrunarheimilið Kirkjuhvoll á Hvolsvelli óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra heimilisins. Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri og mannauðsmálum Kirkjuhvols • Fagleg forysta og ábyrgð á hjúkrunarþjónustu heimilisins • Umsjón með stefnumótun, framfylgd stefnu og markmiðasetningu • Umsjón með áætlanagerð og gæðamálum • Samskipti við hagsmunaaðila heimilisins • Umsjón með kennslu, fræðslu og starfsþjálfun starfsfólks Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 31. október. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga. • Menntun á sviði hjúkrunarfræði og réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur • Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri á sviði öldrunarmála er æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að skapa góða liðsheild • Leiðtogahæfni, metnaður, framsýni og lausnarmiðað hugarfar • Frumkvæði, skipulagshæfni og jákvæðni • Gott vald á íslensku í ræðu og riti Brennur þú fyrir réttindum langveikra barna? Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og veitir fölskyldum þeirra margvíslegan stuðning. Starfsfólk Umhyggju er 4 talsins og sinnir fjölbreyttum verkefnum í sveigjanlegu og góðu starfsumhverfi. Styrkur Umhyggju endurómar í samstarfi foreldra og fagfólks, þar sem starfsemin eflist með hverju árinu og verkefnum fjölgar. Nánari upplýsingar má finna á www.umhyggja.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Umhyggja – félag langveikra barna leitar að drífandi liðsfélaga í stöðu sérfræðings á skrifstofu félagsins sem brennur fyrir réttindum langveikra barna. Viðkomandi mun sinna mjög fjölbreyttum verkefnum og fær tækifæri til að móta starfið og áherslur þess. Nánari upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. • Samskipti og samvinna við félagsmenn, aðildarfélög, styrktaraðila og aðra hagsmunaaðila félagsins • Ráðgjöf til foreldra langveikra barna • Almenn réttindabarátta og athyglisvakning á málstað langveikra barna • Yfirferð og umsagnir frumvarpa auk annarra verkefna í tengslum við réttindamál langveikra barna • Þátttaka í markaðs- og útgáfumálum fyrir samfélagsmiðla og vefsíðu • Fjölbreytt verkefni á skrifstofu, s.s. símsvörun, svörun fyrirspurna, umsjón með orlofshúsum, skipulagning námskeiða o.fl. Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 31. október. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. í félagsráðgjöf eða lögfræði • Reynsla af sambærilegu starfi og verkefnum er kostur • Áhugi og þekking á málaflokknum, umhverfi hans og réttindabaráttu er æskileg • Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni og þjónustulund • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Drifkraftur, sveigjanleiki og jákvæðni • Góð almenn tölvukunnátta • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 15. október 2022
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.