Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 49

Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 49
Starfsmaðurinn mun hafa aðstöðu á skrifstofu Faxaflóahafna að Tryggvagötu 17 í Reykjavík. Við hvetjum hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni, en fyrirtækið hefur skýra jafnréttisstefnu og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu. Nánari upplýsingar um starf Verkefnastjóra/Sérfræðings gefur Inga Rut Hjaltadóttir inga@faxafloahafnir.is Nánari upplýsingar um starf Gæða- og umhverfisstjóra gefur Gunnar Tryggvason gunnart@faxafloahafnir.is Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en föstudaginn 28. október n.k. Faxaflóahafnir er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 75 manns og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir. Sá einstaklingur sem við leitum að þarf að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum, vera sjálfstæður í starfi, hafa haldgóða reynslu af markaðsmálum og verkefnastýringu. Ef þú ert þessi einstaklingur þá viljum við heyra frá þér. Faxaflóahafnir sf. leita að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingum til að bætast í hóp starfsmanna okkar Viltu vera hluti af góðri liðsheild? Menntunar og hæfniskröfur Verkfræðingur, tæknifræðingur eða byggingarfræðingur. Reynsla af teymisvinnu og verkefnastjórn. Reynsla af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð er kostur. Helstu verkefni Umsjón og verkefnastýring verkefna á öllum stigum framkvæmda. Samskipti við ytri og innri aðila hafnarinnar í ýmsum verkefnum sem við koma mannvirkjum, landi, lóðum og götum. Umsjón framkvæmda á hafnarsvæðum. Ýmis önnur tilfallandi störf. • • • • • • • Menntunar og hæfniskröfur Menntun á háskólastigi, sem nýtist í starfi. Haldgóð reynsla af gæða- og umhverfismálum. Góð íslensku- og enskukunnátta. Helstu verkefni Umsjón og ábyrgð gagnvart gæðakerfum fyrirtækisins. Annast framkvæmd innri úttekta, undirbúning ytri úttekta og úrvinnslu. Vinna úr upplýsingum og lykiltölum til að meta árangur og virkni gæðakerfis Viðhald, útgáfa og dreifing gæðahandbókar Umsjón og ábyrgð gagnvart umhverfisstefnu og umhverfisvottun fyrirtækisins. Upplýsingagjöf varðandi gæða-, öryggis- og umhverfismál. • • • • • • • • • Gæða- og umhverfisstjóri Verkefnastjóri/Sérfræðingur á framkvæmdasviði faxafloahafnir.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 15. október 2022

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.