Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 50

Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 50
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 24. október 2022. Sótt er um starfið á www.mognum.is. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is. Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. Menntun á sviði stjórnunar er kostur. Marktæk þekking og reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðarþróun. Sjálfstæð vinnubrögð, lausnamiðuð nálgun og færni til að sjá heildarmyndina. Framúrskarandi leiðtogi með góða samskiptahæfileika og reynslu í að stýra teymum. Þekking á Agile aðferðafræði og reynsla af verkbeiðnakerfinu Jira æskileg. Reynsla af vinnu samkvæmt gæðakerfunum ISO 9001 og ISO 27001 er æskileg. Góð enskukunnátta er áskilin. Menntunar- og hæfniskröfur Þula býður fyrsta flokks hugbúnaðarlausnir fyrir heilbrigðisgeirann. Lausnir Þulu eru þróaðar í nánu samstarfi við kröfuharða viðskiptavini. Í tæp 20 ár hefur Þula unnið með heilbrigðisstofnunum víða í Evrópu og þróað með þeim framsæknar lausnir sem gera þeim kleift að ná árangri á sínu sviði. Hjá Þulu starfa um 40 manns og flestir eru búsettir á Akureyri. www.thula.is Við leitum að verkefnastjóra til að styrkja raðir Þulu á þeirri vegferð að með hagnýtingu framsækinna hugbúnaðarlausna muni viðskiptavinir fyrirtækisins ná fram hagræðingu í rekstri á sama tíma og þeir ná að veita betri þjónustu. Starfið felur í sér verkefnastýringu og samhæfingu vinnu í dreifðu teymi við þróun yfirgripsmikilla og tæknilega ögrandi hugbúnaðarlausna í fjölþjóðlegu umhverfi. Æskilegt að viðkomandi starfi á skrifstofu Þulu á Akureyri. Þátttakandi í mótun og þróun hugbúnaðarlausna sem gegna lykilhlutverki við meðhöndlun lyfja á heilbrigðisstofnunum. Skipulagning verkefna og áætlanagerð. Verkefnastýring og eftirfylgni með stöðu verkefna. Dagleg samhæfing vinnu um 10 starfsmanna sem staðsettir eru á Akureyri og erlendis. Samskipti við viðskiptavini á Íslandi og erlendis. Þátttaka í stöðugum umbótum á verklagi. Helstu verkefni og ábyrgð VERKEFNASTJÓRI HUGBÚNAÐARÞRÓUN Ræstitæknir óskast á skrifstofu Alþingis Við leitum að jákvæðum einstaklingi til starfa í frábæru teymi ræstitækna á rekstrar- og þjónustusviði skrifstofu Alþingis. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir framúrskarandi þjónustu- og samskiptahæfni. Um er að ræða fullt starf og er vinnutíminn kl. 7–15 auk tilfallandi yfirvinnu. Hlutverk rekstrar- og þjónustusviðs er meðal annars umsjón með rekstri húsnæðis og öryggismála ásamt almennri þjónustu fyrir þingmenn og starfsfólk. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Efling stéttarfélag hafa gert. Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem umsækjandi rökstyður umsókn sína. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir um starfið gilda í sex mánuði frá auglýsingu þessari. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 17.10.2022. Frekari upplýsingar um starFið • Þrif á skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á starfssvæði Alþingis • Þvottur, frágangur og dreifing á hreinlætisvörum • Önnur verkefni á rekstrar- og þjónustusviði • Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg • Reynsla af vinnu í teymi er kostur • Metnaður og ábyrgð í starfi • Hreinlæti og snyrtimennska • Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta Helstu verkeFni og ábyrgð HæFnikröFur Nánari upplýsingar veitir: Sigurlaug Skaftad. McClure, vaktstjóri sigurlaugs@althingi.is – 563 0500 gildi skrifstofu alþingis eru fagmennska | virðing | framsækni Erum við að leita að þér? 14 ATVINNUBLAÐIÐ 15. október 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.