Fréttablaðið - 15.10.2022, Page 80
DÆGRADVÖL 15. október 2022 LAUGARDAGUR
Pondus Eftir Frode Øverli
Sudoku
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
5 4 7 9 2 8 3 6 1
6 8 1 7 3 4 9 2 5
9 2 3 5 6 1 4 7 8
7 9 4 1 8 2 5 3 6
2 1 5 3 9 6 7 8 4
3 6 8 4 5 7 2 1 9
8 7 2 6 4 5 1 9 3
1 5 9 8 7 3 6 4 2
4 3 6 2 1 9 8 5 7
6 1 2 7 5 4 3 8 9
3 4 5 9 6 8 2 1 7
7 8 9 1 2 3 4 5 6
1 9 4 5 3 7 6 2 8
2 6 3 4 8 9 5 7 1
8 5 7 2 1 6 9 3 4
9 2 8 3 4 1 7 6 5
4 3 1 6 7 5 8 9 2
5 7 6 8 9 2 1 4 3
Lausnarorð síðustu viku varKrossgáta
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist blanda hreinlætis og umhirðu (12)
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. október næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „15. október“.
F E R J U S I G L I N G A RK563
S J Ó M A N N A F É L A G E U I
T S F Á A Í L Í K A M A N N
J Ö K U L S K E R F E T B N
Ó A A A M Á F U G L A Ó B
R Ö R A H I L L A Æ G M Ó T R Ö K
N S Á D N Ý R I S N A A K
M Ý V A R G I N N I T K A M P U R
Á E A Ó A R Ð S A M A Á Ð
L Á R É T T A N Æ V Á R A L A U S
A Ð A M Ó Ð G I S T N R Æ
K O L A A S K A U K U N G Æ Ð I S
O A P T Á L F U G L U S T
N A U T H A G A I L E F R I V Ö R
U N Ð R Á Ð S L A G I O Ú
B A Ð K A R F Æ U M A N N Á T
J L E O R K U M Á L Á T
G Ó Ð G E N G U R A K E I N B E R
R M I M E T T A Ð I A L
S U N D M A N N A T S K E R F U M
M A N R Ó A S T A A R
F E R J U S I G L I N G A R
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinnings-
hafinn í þetta skipti eintak af
bókinni Stórstreymi, eftir Cilla og
Rolf Börjlind frá Forlaginu. Vinn-
ingshafi í síðustu viku var Jón
Ármann Gíslason, Kópaskeri.
VEGLEG VERÐLAUN
LÁRÉTT
1 Keppnisgrein 1: Rölt
um þyrnum stráðan
æviveg (11)
10 Fínt pláss fyrir fínt
fólk og ránfugla (10)
11 Ivermektínið læknar
engar lirfur heldur
drepur (9)
13 Kemur inn með hosu
hosum ofar (12)
14 Hart eru þær leiknar
með holu í hverri tönn
(9)
15 Fann gamla ull í eigin
þurrkuðu ávöxtum (7)
16 Set krókalaust tún í
rétt samhengi án milli-
liða (9)
17 Geturðu forðað
þessari gyðju frá
straumnum? (6)
19 Fölsk er fær um að
selja ákveðna flatneskju
(7)
22 Hvet þig til að prófa
lífræna farfa fyrri alda
(9)
26 Er rolla kvartar vegna
kúgunar er eitthvað að
(7)
29 Framkvæmum okkar
verk með viðeigandi
föngum (7)
31 Við bregðumst
hvorki niftum né
nunnum (8)
32 Ýtti frá mér öllum
leik ef aflinn brást (7)
33 Ber bull milli kinna og
hinna (5)
34 Hvar ætli meðalsleip
sál klári þessa gátu? Í
óbyggðum efra? (10)
35 Er að reyna að skilja
kaldrana hinna föllnu (7)
37 Læt gamla Davíðs-
sálma fyrir eitthvað
bragðmeira (7)
39 Tromplaus sögn
æðarkollu veit á skáld-
legan sálarháska (10)
40 Ætla að láta mig
hverfa í ljósi þessa fram-
ferðis (6)
43 Fjöllum um brodd-
stafi í gátum sem ekki
verða leystar (6)
44 Öll viðskipti eru
byggð á tómum sjálf-
boðaliðum (10)
46 Á þessu tiltekna
augnabliki másar hann
og blæs út af sársauk-
anum (11)
47 Hvaða skáld skrifaði
um niðurdreginn og
nærsýnan hest? (10)
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12
13
14
15
16 17 18
19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30
31 32
33
34 35 36
37 38
39 40 41 42
43
44 45
46
47
48
48 Og þið berjið gaml-
ingja í kássu bara fyrir
meðlætið? (11)
LÓÐRÉTT
1 Hreinsun á fjölum skal
framkvæma með þar til
gerðum amboðum (13)
2 Samanlögð afrek
mannsandsans hafa
sogast inn í miðja rétt (9)
3 Festa hnapp og merkja
sjö (9)
4 Það fer kliður um eyrina
eftir eyðilegginguna (10)
5 Hvað fær Aggi út úr því
að dissa svifdýr og sand-
korn? (8)
6 Fuglasker konungs
freistar eyjarskeggja (8)
7 Vil ekki láta slitinn
orminn menga eiminn af
brumi í hækkandi sól (9)
8 Skil áhyggjur þeirra
tortryggnu sem aldrei
breytast (7)
9 Finn skot í síðu er hún
rekur í mig gogginn (7)
12 Klókur hugur er alltaf
að skrá allt (7)
18 Strit blekbænda er
yrkisefni rógsamra rapp-
ara (9)
20 Nei, þetta grænmeti er
ekki kennt við gjaldmiðil
Papúa-Nýju Gíneu (7)
21 Stúdíur síðustu
missera snúast um lausn
þrjóta (7)
23 Og frá skokki krafta-
karlanna að áhættuvetrar-
sportinu (12)
24 Hér er jörð sigin vegna
viðvarandi umhleypinga
(9)
25 Sportlegir tittir freista
karla milli ákveðinna
skeiða (7)
27 Ég flæmi fólk til og frá
– eða öfugt. Það er nú það
sem ég hef helst gert (7)
28 Opna þegar aðrir
klikka á lausninni vegna
skemmda (7)
30 Horfi til inntaks þegar
ég les umsagnirnar um
innihaldið (11)
36 Myndum þessa and-
skota á hátíðlegu augna-
bliki (8)
38 Skilst að skán komi oft
úr rollurassi (7)
39 Þá er þetta hret að baki
og af því nokkur arður (6)
41 Hér sérðu mína hetju-
legu frænku! (6)
42 Skynja óreiðu í friði
sviptri sál (6)
Ég heyrði að
þú sért að
yfirgefa okkur,
Eiríkur?
Já! Borussia
Baksuða gerði
mér tilboð sem
ég gat ekki
hafnað!
Hvaða
tilboð var
það?
Gjafakort á
McDonalds! Lítil
máltíð með
drykk!
Vá!
Og ekki nóg með
það! Ég fæ 30%
afslátt af ennis-
bandi í búðinni hjá
liðinu!
Svona er þetta!
Peningarnar stýra
fótboltanum!
Já... þetta
er orðið
ansi sjúkt!