Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 84

Fréttablaðið - 15.10.2022, Síða 84
Stefnan er sett á að bíll- inn geti náð þriðja stigs sjálfkeyrslu sem þýðir að ökumaður þarf ekki að stýra bílnum. Í Corolla Cross er fimmta kynslóð tvinn- kerfis Toyota sem er þar notuð í fyrsta skipti. njall@frettabladid.is Fyrr á þessu ári tilkynntu Honda og Sony um samstarf til að framleiða raf bíla undir nafninu Sony Honda Mobility. Nýja fyrirtækið tilkynnti í vikunni að fyrsti bíll þeirra yrði frumsýndur í janúar á næsta ári, rétt fyrir Consumer Electronic-sýning- una í Las Vegas. Bíllinn mun þó ekki koma á markað fyrr en 2026 en hægt verður að panta hann frá byrjun árs 2025. Mun hann verða framleiddur í verk- smiðju Honda í Bandaríkjunum þar sem fyrstu eintök hans verða seld. Stefnan er sett á að bíllinn geti náð þriðja stigs sjálfkeyrslu sem þýðir að ökumaður þyrfti ekki að stýra bílnum. Með tilkynningunni fylgir mynd sem sýnir aðeins hluta húdds og hurðar. Ef bíllinn verður byggður á Vision S 02 hugmyndabílnum verður um stóran bíl að ræða sem er 4.850 mm að lengd, með tveimur rafmótorum sem skila samtals 563 hestöflum og fer í hundraðið á undir fimm sekúndum. n Bíll Honda og Sony kynntur á nýju ári njall@frettabladid.is Hongqi er nýtt bílamerki hjá BL við Sævarhöfða og verður af því tilefni haldin sérstök frumsýning í dag, laugardag, milli klukkan 12 og 16. Á sýningunni verður f lagg- skip framleiðandans, hinn fjór- hjóladrifni Hongqi E-HS9, kynnt og verður reynsluakstursbíll til taks á staðnum. Hongqi E-HS9 er stór og rúm- góður en Hongqi hefur fram- leitt bifreiðar allt frá árinu 1958. Staðalbúnaður í grunngerðinni er vítt opnanlegt glerþak, rafstýrður afturhleri og þykkari bílrúður en venja er til að auka hljóðvist í far- þegarýminu. Við framsæti Exclu- sive eru auk þess fjórir skjáir sem samanstanda af stafrænu mæla- borði og þremur upplýsinga- og af þreyingarskjáum. BL býður Hongqi E-HS9 í sex og sjö sæta útgáfum sem boðnar eru í þremur búnaðarútfærslum; Com- fort, Premium og Exclusive. Útgáf- urnar Comfort og Premium eru með sæti fyrir sjö manns (2x3x2) og Exclusive fyrir sex (2x2x2). Com- fort-útfærslan er búin 84 kWst raf- hlöðu sem skilar 435 hestöflum og 396 km drægi á meðan Premium og Exclusive hafa 99 kWst raf- hlöðu og 551 hestafls rafmótor og er drægi beggja útgáfa 465 km. Hongqi hefur fengið góðar við- tökur á mörkuðum Evrópu þar sem bíllinn er kominn í sölu, ekki síst Noregi, þar sem selst hafa um 1.300 eintök frá því að salan hófst fyrr á þessu ári. Auk Íslands eru um þessar mundir að taka til starfa umboð fyrir merkið í Svíþjóð og Hollandi. n BL frumsýnir Hongqi-lúxusrafbílinn Nýjasta útgáfan af Corolla, Corolla Cross, verður frum- sýnd hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í nóvem- ber. njall@frettabladid.is Um er að ræða Corolla í jepplings- útgáfu, bæði með og án fjórhjóla- drifs þó gera megi ráð fyrir að fjór- hjóladrifsútgáfan verði vinsælli hérlendis. „Það má með sanni segja að Corolla Cross sé bíll sem smell- passar inn í íslenskar aðstæður. Þetta er sportjeppi sem í stærð er á milli Yaris Cross og RAV4,“ segir Toyota kynnir Corolla Cross á Íslandi í nóvember Toyota Corolla Cross var kynntur á Spáni í vikunni þar sem blaðamaður Fréttablaðsins reynsluók hon- um en fjallað verður um hann í bílablaði Fréttablaðsins 2. nóvember. FRÉTTABLAÐIÐ/ NJÁLL Hongqi E-HS9 er meðal annars búinn skynvæddum hraðastilli, AVAS-hljóðvið- vörunarkerfi, rafrænu stöðug- leikakerfi, ákeyrsluvið- vörun, umferð- arskynjara að aftan og meiri öryggisbúnaði. MYNDIR/HONGQI Páll Þorsteinsson, kynningarstjóri Toyota, um bílinn. Í Corolla Cross er fimmta kynslóð tvinnkerfis Toyota sem er þar notuð í fyrsta skipti. Corolla Cross sam- einar kosti rúmgóðs fjölskyldubíls og jepplings. Farangursrýmið er 433 lítrar og stækkar í 1.337 lítra þegar aftursætin eru felld niður. Hann er vel búinn með 2,0 lítra vél, 197 hestöfl og aðeins 7,5 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða. Corolla Cross verður fáanlegur í þremur útfærslum, Active, Active + og Lux- ury og kostar framhjóladrifinn frá 6.590.000 kr. Fjórhjóladrifinn kostar hann frá 6.990.000 kr. n Vision S 02 hugmyndabíllinn er líkleg útkoma nýs bíls Sony og Honda en ekkert hefur verið gefið upp um það af hálfu Sony Honda Mobility enn þá. E-HS9 Exclusive gerðin er búin meiri tækni en margir eiga að venjast, svo sem loftpúða- fjöðrun, nappa- leðurákvæði og nuddi í sætum ökumanns og farþega. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA „... heillandi og hættulegur [heimur], nákvæmlega eins og fantasíuheimar eiga að vera.“ BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 52 Bílar 15. október 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐBÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 15. október 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.