Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2016, Side 7

Andvari - 01.01.2016, Side 7
Frá ritstjóra Á árinu 2016 hefur ýmislegt borið við sem varðar æðstu stjórn íslenska ríkis- ins. Þess er fyrst að geta að kjörinn var nýr maður í embætti forseta íslands, Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Hann er sjötti forseti lýðveldisins, var kjörinn í lok júní og tók við embætti 1. ágúst. Leysti hann þá af hólmi Olaf Ragnar Grímsson eftir tuttugu ára setu hans á forsetastóli, þá lengstu sem nokkur maður hefur þar átt. Fyrstu spor hins nýja forseta hafa tekist einkar vel og hann sýnt sig að vera frjálslyndur maður og alþýðlegur í fram- göngu. Ávörp hans við ýmis tækifæri hafa verið látlaus og friðsamleg, fylgt ríkjandi almenningsáliti og því ekki gefið tilefni til andmæla eða athuga- semda. Þau bera að sjálfsögðu með sér að Guðni er ekki reyndur stjórnmála- maður eins og fyrirrennarinn, en Ólafi Ragnari tókst oft vel að fjalla um pólitísk viðfangsefni svo eftir var tekið, án þess að fara út fyrir svið forseta- embættisins. Ekki er ástæða til að ætla annað en góð sátt muni takast um Guðna Th. Jóhannesson með þjóðinni. Það er vel við hæfi hér í Andvara, hinu forna málgagni Jóns Sigurðssonar, að árna nýjum forseta Islands heilla og velfarnaðar í störfum. Aðdragandi forsetakjörsins var nokkuð sérstakur. Framan af virtist svo að enginn frambjóðandi væri í sjónmáli sem líklegur væri til að hljóta verulegt fylgi. Þá brá svo við 16. apríl að Ólafur Ragnar Grímsson boðaði fréttamenn til Bessastaða og tilkynnti, þvert á yfirlýsingu í nýársávarpi sínu, að hann ætlaði enn að bjóða sig fram til forsetaembættis, í sjötta sinn. Sér hefðu bor- ist fjölmargar áskoranir um að standa vaktina áfram á óvissutímum. Þessu var misjafnlega tekið. Fjórum árum fyrr hafði forsetinn tilkynnt - með dá- litlum fyrirvara, „glufu“, eins og kunnur stjórnmálafræðingur nefndi það, að hann hygðist þá draga sig í hlé. Þegar til kom gaf hann kost á sér. Flestum þótti nú sem nóg væri komið, og jafnvel liðlega það, eftir tuttugu ár og for- setinn var spurður hvort hann teldi sig ómissandi í embættinu. Hann neitaði því en vísaði í áskoranir sem sér hefðu borist, en raunar fóru þær ekki hátt. Nú leið og beið fram í maí. Þá lýsti Guðni Th. Jóhannesson yfir fram- boði 5. maí og annar maður, þjóðkunnur, 8. maí, Davíð Oddsson, ritstjóri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.