Andvari - 01.01.2016, Page 67
andvari
ÓLAFUR BJÖRNSSON
65
TILVÍSANIR
1 Lbs. handritadeild. Fundargerðabók Félags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn
^ 1938-1952.
2 Gerska œfintýrið, bls. 147. Skv. Fundargerðabókinni fór Kiljan aðeins með nokkrar
línur úr kvæðinu, en a. m. k. með tvö síðustu vísuorðin. Dzhambúl mun ekki hafa ort
þetta sjálfur, heldur skrifstofumenn kommúnistaflokksins.
I Ágúst H. Bjarnason, Um Magnús Eiríksson, Skírnir, 98. árg. 1924, bls. 39-78. Sjá sér-
staklega bls. 69-70; Ólafur Grímur Björnsson, Magnús Eiríksson frá Skinnalóni 1806-
1881, Árbók Þingeyinga} 51. árg. (2008), bls. 93-112.
4 Klemens Tryggvason, Ólafur Björnsson prófessor - sjötugur, Morgunblaðið 2. febrúar
1982.
5 Jón Eyþórsson, Um séra Stefán M. Jónsson á Auðkúlu, Kirkjuritið, 18. árg. 4. tbl. 1952,
bls. 255.
6 Hugvekjur til húslestra á misseramótum, á jólanótt oggamlaárskveld/ eptir Stefán M.
Jónsson, prest á Bergsstöðum í Húnavatnssýslu (Akureyri: 1885).
7 Um aðstoð Thors Jensens, viðtal við Ólaf Ólafsson landlækni 13. október 2016; Gísli
Sigurðsson, Kirkjur Rögnvaldar Ólafssonar, Lesbók Morgunblaðsins 18. desember
1995; Síra Ól. Ólafsson og Hjarðarholtskirkja, Óðinn, 2. árg. 10. tbl. 1907, bls. 76.
x Þórður Kristleifsson, Ólafur Ólafsson prófastur í Hjarðarholti og frú Ingibjörg
Pálsdóttir. Kirkjuritið, 26. árg. 9. tbl. 1960, bls. 409; Flosi Jónsson, Minningar úr
Hjarðarholti 1916-17, Þjóðviljinn 30.-31. ágúst 1980; Jón Guðnason, Sr. Olafur
Ólafsson prófastur í Hjarðarholti — aldarminning, Morgunblaðið 23. ágúst 1960.
9 Björn Stefánsson, Frá Finnlandi, Ingólfur, 4. árg., 46., 47., 48., 50. og 55. tbl. 1906 og
1. og 2. tbl. 1907.
10 Sjá svör Ólafs Björnssonar við spurningaskrá Þjóðminjasafns, http://sarpur.is/Adfang.
aspx?AdfangI D=545617
II S. st.
l2Aðilar vinnumarkaðarins verða að bera ábyrgð á þeim samningum, sem þeir gera,
Morgunblaðið 30. október 1988 (viðtal við Olaf Björnsson).
13 Sjá svör Ólafs Björnssonar við spurningaskrá Þjóðminjasafns, http://sarpur.is/Adfang.
aspx?AdfangID=545617
14 S. st.
'5 S. st.
16 Ég er bjartsýnn, því að ég trúi á skynsemi mannanna (viðtal við Ólaf Björnsson),
Frelsið, 3. árg. (1: 1982), bls. 6.
17 Bjarni minnist á hann í dagbókum sínum og kallar hann „Ólaf á Kúlu“ (3. nóvember
1924). Sjá Anna Hinriksdóttir, Ástin á tímum ömmu og afa, lokaverkefni til M.A.-prófs
í hagnýtri menningarmiðlun (án árt.), bls. 104.
18 Sjá svör Ólafs Björnssonar við spurningaskrá Þjóðminjasafns, http://sarpur.is/Adfang.
aspx?AdfangID=545617
19 Gagnfræðaskólinn, Dagur 6. júní 1929.
20 Misskilningurinn mikli, Á sal. Heiðnar hugvekjur og mannaminni, II. b. (Reykjavík:
ísafoldarprentsmiðja, 1948), 139. bls.
21 Halldór Pálsson, Latína, Muninn, 4. árg. 5. tbl. (1930-1931), bls. 1-2. Ólafur Björnsson,
Enn um latínu, Muninn, 4. árg. 6. tbl. (1930-1931), bls. 2-3. Halldór Pálsson, Latína,
^ Muninn, 4. árg. 7. tbl. (1930-1931), bls. 4, og 8. tbl., bls. 3.
22 Stúdentspróf á Akureyri vorið 1931, Dagur 18. júní 1931.