Andvari - 01.01.2016, Side 74
72
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
ANDVARI
Varðar 10. mars 1957, á fundi Þingmannasambands Norðurlanda í Reykjavík 29.
ágúst 1957, á fundi Varðar 5. nóvember 1957, á fundi sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
18. maí 1958, á fundi Varðar 22. október 1958, í stjórnmálaskóla Varðar 23. febrúar
og 1. mars 1959, á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur 10. mars 1959, á fundi sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík 31. maí og á hjónamóti sjálfstæðismanna á Austurlandi í
Egilsstaðaskógi 26. september. Af greinum Ólafs má nefna Er hægt að halda verðlag-
inu í skefjum með verðlagseftirliti? Morgunblaðið 10. mars 1956; Hagmunasamtökin
og þjóðfélagið, Heimdallur F.U.S. 30 ára (Reykjavík: Heimdallur, 1957), bls. 105-112;
Er unnt að afnema höftin? Morgunblaðið 15. og 16. október 1959. Einnig komu fyrir-
lestrar Ólafs í stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins út í bókinni Þjóðmál (Reykjavík:
Landsmálafélagið Vörður, 1959), bls. 60-69 og 86-100.
171 Ólafur Björnsson, Er unnt að afnema höftin? Morgunblaðið 15. október 1959.
l72Ólafur Björnsson, Aukin framleiðni er undirstaða aukins kaupmáttar launa, Frjáls
verslun, 20. árg. (6: 1960), bls. 2-3.
173 Ég er bjartsýnn ..., Frelsið (1982), bls. 16.
174 S. r., bls. 17.
175 S. r.,bls. 17.
176 [Styrmir Gunnarsson], Reykjavíkurbréf, Morgunblaðið 14. mars 1999.
177Lúpus [Helgi Sæmundsson], Palladómar um alþingismenn: Ólafur Björnsson, Vikan,
33. árg. 23. tbl. (10. júní 1971), bls. 9.
l78[Matthías Johannessen], Reykjavíkurbréf, Morgunblaðið 15. október 1978.
mAlþt. 1956, B257, 269 og 280. Sbr. Erlend ættarnöfn samþýðast ekki íslenskri tungu,
Þjóðviljinn 19. mars 1957.
l80Utvarpið, Morgunblaðið 30. mars 1958.
181 Sbr. Ólaf Björnsson, Hagfræði, Vísindi nútímans: Viðfangsefni þeirra og hagnýting
(Reykjavík: Hlaðbúð, 1958). Endurpr. í Einstaklingsfrelsi og hagskipulagi. Einnig
skrifaði Ólafur um þróun efnahagsmála á íslandi eftir 1918 í Stúdentablaðið, 35. árg.
(3: 1. desember 1958), bls. 18-24.
182Árbók Háskóla íslands háskólaárið 1966-1967, bls. 15.
183 Árbók Háskóla íslands háskólaárið 1960-1961, bls. 17 og 72-74.
mÁrbók Háskóla íslands háskólaárið 1961-1962, bls. 29.
185 S. r., bls. 107.
186Ólafur Björnsson, Hve mikil opinber afskipti eru samrýmanleg lýðræðislegu þjóð-
skipulagi? Frjáls verslun, 19. árg. (1-2: 1959), bls. 27-28.
87 Hœgri stefna og velferðarríkið (Reykjavík: Vaka, 1961). Endurpr. í Einstaklingsfrelsi
og hagskipulagi. Sbr. Þjóðmálaráðstefna Vöku, Morgunblaðið 11. mars 1961.
188Landsbanki íslands 75 ára: 1886-1961 (Reykjavík: Landsbanki íslands, 1961).
1890rvar Josephsson, Hvernigfæ ég búi mínu borgið? (Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja,
1962). Bókin kom fyrst út á ísl. 1950.
190Efnahagsbandalag Évrópu og áhrif þess á efnahagsafkomu Islendinga, Morgunblaðið
8. ágúst 1962.
191 Ólafur Björnsson, Ertímabært að lánskjaravísitala sé afnumin? Morgunblaðið 21. maí
1988.
192Ólafur Björnsson, Um hvað er barist í kosningunum? A að endurreisa pólitísku úthlut-
unarnefndirnar? Morgunblaðið 9. og 11. maí 1963.
1,3 Ráðstefnu Varðbergs lokið, Morgunblaðið 1. júní 1965.
1 >4Ör vöxtur Háskóla Islands síðustu ár, Alþýðublaðið 10. nóvember 1965.
195 Er skynsamlegt að tala um hægri og vinstri stefnur í stjórnmálum? Morgunblaðið 15.