Andvari - 01.01.2016, Síða 76
74
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
ANDVARI
mars 1973, á aðalfundi Verslunarráðsins 8. febrúar 1973 og á fyrsta Viðskiptaþinginu
20.-21. maí 1975.
217 Gísli Jónsson, Saga Laxárvirkjunar (Akureyri: Laxárvirkjun, 1987), bls. 246-263. Sbr.
Sáttanefndin í Laxárdeilunni að störfum, Tíminn 12. janúar 1972.
218 Séð fyrir endann á Laxárdeilunni, Morgunblaðið 28. febrúar 1973.
2,9113 stúdentar frá MA, íslendingur - ísafold, 23. júní 1971.
220Ólafur Björnsson, Frjálshyggja og alrœðishyggja (Reykjavík: Almenna bókafélagið,
1978), bls. 251-252. Líklega var einn hvatinn að bókinni, að Ólafur hafði 1971 fengið
styrk úr vísindasjóði Atlantshafsbandalagsins til að gera samanburð á velferðarhug-
taki frjálshyggjumanna og kommúnista, sjá Kollarnir telja, en ekki krónurnar,
Morgunblaðið 6. maí 1971.
221 Karl R. Popper, The Open Society andlts Enemies, I,—II. b. (London: George Routledge
& Sons, 1945). Stefán Snævarr gagnrýnir Ólaf, Aðferð og afsönnun, Ritið, 11. árg. (3:
2011), bls. 205. Sbr. líka Stefán Snævarr, Á yfirborði frjálshyggju, DV 8. janúar 1979.
222Ólafur Björnsson, Frjálshyggja og alræðishyggja, bls. 253.
223Ólafur Björnsson, Félagshyggja og félagi Napóleon, Morgunblaðið 10. júní 1978.
Endurpr. í Einstaklingsfrelsi og hagskipulagi.
224Gylfi Þ. Gíslason, John Stuart Mill og frjálshyggjan, Söguslóðir (Reykjavík:
Sögufélagið, 1979), bls. 181; Þorsteinn Gylfason, Eftirmáli, John Stuart Mill, Frelsið
(Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1978,2. pr.); Ólafur Björnsson, Frjálshyggja
og markaðsbúskapur, Hagmál, 24. árg. (1983), bls. 5-11.
225„Bilið milli Marx og Mill styttra en margir halda,“ Vísir 12. júní 1978 (viðtal). Viðtal
hafði birst við Ólaf Björnsson, „Dreifing hagvaldsins grundvallarforsenda persónu-
frelsis,“ Vísir 1. júní 1978.
226 [Matthías Johannessen], Reykjavíkurbréf, Morgunblaðið 15., 22. og 29. október 1978.
227 Ólafur Björnsson, Ludwig von Mises, Frelsið, 1. árg. (3: 1980), bls. 274-278. Endurpr.
í Einstaklingsfrelsi og hagskipulagi og sem formáli Hugleiðinga um hagmál e. Mises
(Reykjavík: Stofnun Jóns Þorlákssonar, 1991).
228Ólafur Björnsson, Ágóðahugtakið og arðránskenningin, Hagmál, 21. tbl. (1979), bls.
29-34. Endurpr. í Einstaklingsfrelsi og hagskipulagi.
229Ólafur Björnsson, Saga Islandsbanka hf. og Útvegsbanka íslands 1904-1980
(Reykjavík: Utvegsbanki íslands, 1981).
230Ólafur Björnsson, Einstaklingsfrelsi og hagskipulag (Reykjavík: Félag frjálshyggju-
manna, 1982); Klemens Tryggvason, Ólafur Björnsson sjötugur, Fjármálatíðindi, 29.
árg. (1982), bls. 6-9; Ég er bjartsýnn ..., Frelsið (1982), bls. 6-23.
231 Ólafur Björnsson, Trotzky [svo] og sósíalisminn, Dagblaðið 26. júlí 1979; Bækur (um
bók Hannesar H. Gissurarsonar, Fiskistofnarnir við Island: Þjóðareign eða ríkiseign?),
Morgunblaðið 10. júlí 1990; formáli, Bannfœrð sjónarmið (Reykjavík: Alþýðu-
samband Islands, 1983); Klemens Tryggvason sjötugur, Klemensar bók (Reykjavík:
1985); Saga hagvísinda, Maður og vísindi (Reykjavík: Líf og list, 1982), bls. 47-62;
Hvað er frjálshyggja? Morgunblaðið 23. apríl 1987; Á stjórn peningamála að byggjast
á markaði eða handafli? Morgunblaðið 12. september 1991; Ólafur Björnsson, Getur
verðbólga útrýmt atvinnuleysi? Frjáls verslun, 52. árg. (1: 1993), bls. 40-43; Hvað
er jöfnuður? Morgunblaðið 3. febrúar 1993; Leiðir einkavæðing á kolkrabbaslóð?
Morgunblaðið 7. september 1993; Hagstjórn, velferð og jöfnuður, Fjármálatíðindi, 41.
árg. (2: 1995), bls. 156-164; Islandsbanki 90 ára, Lesbók Morgunblaðsins 2. og 9. júlí
1994; Þjónar frjáls markaður sérhagsmunum eða þjóðarhagsmunum? Morgunblaðið 2.
apríl 1995; Hagfræðinganefndin frá 1946, Morgunblaðið 13. júní 1997.
232Ólafur Björnsson, Stjórnmálaáhrifin af hruni sósíalismans, Davíð Oddsson fimmtugur
(Reykjavík: Bókafélagið, 1998), bls. 687-718.
233 Ólafur Björnsson prófessor slasast í Stokkhólmi, Morgunblaðið 5. júní 1963.