Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 80

Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 80
78 BJÖRN ÞORSTEINSSON ANDVARI un okkar, skoðanamyndun og samskipti. Þannig verður iðkun gagnrýninnar hugsunar að mikilvægum þætti í því bætta siðferði sem verður til þegar við sýnum hvert öðru þá virðingu að gagnrýna þær skoðanir sem við ölum með okkur, leynt eða ljóst - eins og vinir gera. Á þennan hátt vinnur Páll úr þeirri kjarnahugmynd, sem rekja má til hins gríska hugtaks sem kalla má rót vestrænnar heimspeki, að heimspekin sé fílósófía, ást á visku, þrá eftir því að vita. Páll leit svo á að þessi þrá sé okkur öllum í blóð borin, öll viljum við vita (betur) og lifa í sannleika eftir því sem kostur er og forðast lygar og blekkingar. Jafnframt taldi Páll að í þessu hlut- skipti okkar væri það einmitt fólgið að okkur væri ætlað að takast á við það í sameiningu, hvert með öðru og hvert fyrir annað.6 í því ljósi sést að upp- hafsorð Siðfrœðinnar, sem vitnað var til hér á undan, ber engan veginn að skilja sem ákall um að við sýnum hvert öðru hroka og yfirgang, heldur felst í þeim sú hugsun að við deilum kjörum í þessari tilvist - og það eru ekki aum kjör þó að oft sé myrkrið og þokan skammt undan. Öllu heldur er tilveran, og ekki síst samvera okkar, ævintýri sem blasir hvarvetna við ef við lyftum höfði, lítum upp og tökum til við að ræða um þau kynstur sem fyrir ber, og sýnum þannig hvert öðru það sanna traust sem ríkir milli sannkallaðra vina. Glöggt má ráða af framansögðu að Páll lagði ríka áherslu á hyggjuvit ein- staklinga og hæfileika þeirra til að taka ákvarðanir í skynsamlegu samneyti við aðra. I þessu felst fölskvalaus trú á beitingu mannlegrar skynsemi sem má þó engan veginn leggja að jöfnu við einhvers konar óblandna virðingu fyrir tækni og vísindum. Páll tók snemma skýra afstöðu í þessum efnum og í erindinu „Siðvísindi og læknisfræði“, sem hann flutti á þingi Læknafélags Islands í september 1977 og birtist síðar í Pælingum, beindi hann spjótum sínum að kröfunni um hlutleysi vísindanna og þeirri hugmynd að vísindin væru á einhvern hátt ónæm fyrir, eða hafin yfir, siðfræði. Páll varar við slíkum viðhorfum og heldur þess í stað á lofti hugsjóninni um læknisfræðina sem eiginleg siðvísindi með því að þau snúist um hugtökin heill og heilbrigði sem ættu að vera leiðarljós allra vísinda, hvort heldur þeirra sem beinast að náttúrunni eða þeirra sem láta sig samfélagið varða. Með öðrum orðum séu vísindi á villigötum ef þau láti siðvitið lönd og leið.7 Þar er kominn kjarninn í afstöðu Páls til vísindanna og hugmyndum hans um mikilvægi siðfræðinnar í því efni. Trú Þegar ritaskrá Páls er skoðuð vekur athygli hversu mjög hann lét sig trúna varða fyrstu árin eftir að hann sneri heim frá námi. Á árinu 1976 flutti hann t.d. fjögur opinber erindi og þrjú þeirra fjölluðu um trúmál almennt eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.