Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 129
ANDVARI
ÞÝÐING ÞRIGGJA GUÐSPJALLA
127
Fyrsta sýnishornið er úr Matteusarguðspjalli, 5. kafla, versum 1-18:
1. Einhverju sinni (En) er hann sá mikinn mannfjölda um sig (mannfiöld-
ann) gékk hann uppá fiall eitt og settist þar; þá komu Lærisveinarnir til
hans,
2. hóf hann þá kenníngu sína til þeirra á þennan hátt:
3. Sælir eru snauðir (andlega lítillátir), því þeir munu eignast Guðs ríki
(himnaríki).
4. Sælir eru sorgbitnir, því þeir munu huggun hlióta.
5. Sælir eru hóglátir (-værir), því þeir munu landid eignast.
6. Sælir eru þeir, sem girnast ad þeckia Guds bod og hlvda þeim. því þeir
munu ödlast þad þeir æskia (húngrar og þyrstir eptir réttlætinu, því þeir
munu saddir verda).
7. Sælir eru gódgiarnir ('miskunsamirk því þeir munu gódgirni mæta (misk-
un hlióta).
8. Sælir eru hrein-lvndir (hreinhjartadir), því þeir munu Gudi handgeingnir
verda (Gud sjá).
9. Sælir eru fridsamir, því þeim mun Gud med födurligri ást unna (því þeir
munu Guds born kalladir verda).
10. Sælir eru þeir sem sakir sinnar rádvendni ofsóktir verda, því þeir munu
hlutdeild fá í Guds (himna) ríki.
11. Sælir erud þér, þegar menn rángliga áhræra (atvrda) ydur, ofsækia og
liúga uppá vdur öllum Skömmum (tala gégn ydur allskonar illyrdi) mín
vegna (en þó liúgandi).
12. Fagnid þá og gledjist, því þér munud mikid verdkaup á himnum hlióta.
(ydar verdkaup er mikid á himnum). Þannig ofsóktu þeir Spámennina
(viðbót SE: sem fyrir ydur vóru).
13. Þér erud salt jardar, nú ef saltid dofnar med hverju skal þá salta (selta
þad). Þad er þá til einskis nýtt, verdur útkastad og fótum trodid (nema
ad útkastast og fótum trodast af monnum).
14. Þér erud Liós heimsins. Sú borg sem á fialli er bygd fær ej dulist.
15. Ecki heldur plaga menn ad qveikia liós (Menn qveikja ekki liós) og
hvolfa vfir þad keri (til ad setia þad undir mælikér) heldur setia þeir
(menn) þad í Liósa Stiku, ad þad lýsi þeim sem inni voru.
16. Svo lýsi og ydart Liós ödrum mönnum ad þeir siái ydar góda fram-
ferdi nær þeir dvrka vdar góda himneska födur (og dýrki ydar himneska
fodur).
17. Óttist ecki, ad eg sie kominn til ad aftaka Lögmalid og Spámennina, til
þess er eg ecki kominn, heldur til þess ad kenna þad fullkomnara. (SE
setur í sviga: kenna þad fullkomnara og skrifar fyrir aftan: uppfylla þad).