Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 159
ANDVARI
HIN EILÍFA SAMÞÆTTA LÍFSHEILD
157
TILVÍSANIR
1 Sigurður Nordal. 1986. Einlyndi og marglyndi. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar í
Reykjavík 1918-1919. Þorsteinn Gylfason og Gunnar Harðarson sáu um útgáfuna.
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, bls. 62.
2 Sbr. Anders Ehlers Dam. 2010. Den vitalistiske stromning i dansk litteratur omkring ár
1900. Aarhus: Aarhus Universitetsforlag, bls. 11-12, 59-61 og 128-129.
3 Af öðrum íslenskum menntamönnum er hér einkum átt við þá Ágúst H. Bjarnason
(1875-1952) prófessor og Guðmund Finnbogason (1873-1944) landsbókavörð sem báðir
luku doktorsprófum sínum í heimspeki frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1911, fjórum
árum á undan Sigurði.
4 Sbr. George Rousseau. 1992. „The perpetual crises of modernism and the traditions of
Enlightenment vitalism: with a note on Mikhail Bakhtin." The Crisis in Modernism.
Bergson and the Vitalist Controversy. Ritstj. Frederick Burwick og Paul Douglass, bls.
15-75. Cambridge: Cambridge University Press, hér einkum bls. 16-17, 24, 37 og 42-43.
Rétt er að hafa í huga að sú heimspeki sem varð til og þróaðist á nýöld byggðist almennt
mjög á nýjum uppgötvunum vísindanna á því tímabili. Þær höfðu leitt af sér gjörbreytta
heimssýn á meðal Evrópumanna sem heimspekingar allt frá René Descartes (1596-1650),
Gottfried W. Leibniz (1646-1716) og George Berkeley (1685-1753) til Immanuels Kants
(1724-1804) töldu sjálfgefið að heimspekifræðin yrðu að fást við og taka mið af.
5 George Rousseau. 1992, bls. 57-58 og Eirik Vassenden. 2012. Norsk vitalisme. Litteratur,
ideologi og livsdyrking 1890-1940. Oslo: Scandinavian Academic Press, bls. 20-22 og
24-29.
6 Eirik Vassenden. 2012, bls. 9 og 22.
7 Anders Ehlers Dam. 2010, bls. 14-16.
8 Sbr. Anders Ehlers Dam. 2010, bls. 23, 27-28 og 30-32.
9 Anders Ehlers Dam. 2010, bls 23.
10 Sbr. Eirik Vassenden. 2012, bls. 20-22, 59 og 73-74 og Per Hallström. 1928. „Award
Ceremony Speech“ [Ræða formanns sænsku Nóbelsnefndarinnar 10. desember 1928].
Nobelprize.org. Sótt á http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/literature/laureates/1927/
press.html (um álit Nóbelsnefndarinnar á Bergson).
11 Sbr. Leszek Kolakowski. 1985. Bergson. Oxford: Oxford University Press, bls. 56-57, Eirik
Vassenden. 2012, bls. 73 og „Henri Bergson." 2013. Stanford Encyclopedia of Philosophy.
Sótt á http://plato.stanford.edu/entries/bergson/
12 Eirik Vassenden. 2012, bls. 77-80.
13 Sbr. Gunnar Dal. 2001. „Henri Bergson.“ Gangleri 75(vor), 48-57, hér bls. 51-52.
14 Þorsteinn Gylfason. 1986. „Inngangur." Einlyndi og marglyndi. Hannesar Árnasonar
fyrirlestrar í Reykjavík 1918-1919. Þorsteinn Gylfason og Gunnar Harðarson sáu um
útgáfuna, bls. ix-xxxvii. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. (íslenzk heimspeki
2.), hér bls. xiv; og Gunnar Harðarson. 1986. „Um útgáfuna.“ Einlyndi og marglyndi.
Hannesar Arnasonar fyrirlestrar í Reykjavík 1918-1919. Þorsteinn Gylfason og Gunnar
Harðarson sáu um útgáfuna, bls. xxxviii-xl. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
(íslenzk heimspeki 2.), hér bls. xxxviii.
15 Páll Skúlason. 1984. „Heimspekin og Sigurður Nordal." Tímarit Máls og menningar 45(1),
29-36, hér bls. 31-32.
16 Sigurður Nordal. 1924. „Völu-Steinn.“ Iðunn 8(3), 161-178, hér bls. 178.
17 Sbr. Stefán Einarsson. 1931. „Sigurður Nordal.“ Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga 13,
7-18, hér bls. 7-8 og 11-16.
18 Sbr. Sigurður Nordal. 1986, bls. 62-71 (kaflinn ,,Kerfanir“).