Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 17

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 17
15 HEYVERKUNARAÐFERÐIR Þorsteinn Þorsteinsson Tilraunastöóinni á Keldum II. Þaettir úr sögu heyverkunar. 1. Vothey Jón Þorsteinsson a Fossi í Grímsnesi verkaði súrhey einna fyrstur manna sem sögur fara af. Notaði hann torftóft og tókst vel. Var þetta á árunum 1876-1886 (1). Torfi Bjarnason í ðlafsdal hóf votheysgerð um líkt leyti og í Búnaóarriti (2) lýsir hann reynslu sinni og hvetur menn til að fara að dæmi sinu. Á tveimur síðustu áratugum 19du aldar og tveimur fyrstu þeirra 20stu má finna allmargar greinar forystumanna um votheysgerð. Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri hvatti menn til votheysgerðar af eldmóði sem sjá má i þremur greinum í Búnaðarritinu á árunum 1913-1921 (3,4,5). "Hvað veldur? Hví hykið þið bændur að búa til vothey?" ritar hann í upphafi greinarinnar sem birtist 1916. Þar nefnir hann meðal kosta votheysgeróar "að það hafi reynst vel gegn heysýki í hrossum". 1 siðustu greininni nefnir hann að mygla sé óholl fyrir menn en ræðir það ekki frekar, enda var heilsa manna ekki hans vettvangur. 1 fyrstu taldi Halldór að engri skepnu mundi hollt að fá meira en helming gjafar i votheyi. I siðustu greininni hefur hann fært sig upp á skaftiö. Hann hafói þá gert fóðrunartilraun sem sýndi að sauðfé þreifst vel á votheyi einu saman i innistöðu. Halldór sameinaöi á skemmtilegan hátt visindalega hugsun og eldmóó þess sem boðar eitthvað nýtt. Runólfur Sveinsson tók við skólastjórn á Hvanneyri eftir lát Halldórs 1936. Hann lét gera peningshús þar sem eingöngu voru votheysgryf jur og fór hiklaust inn á þá braut aö fóóra með votheyi án þess að hafa neitt þurrhey með. Hann kenndi að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.