Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 68

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 68
66 megináherslu á kúabú. Strandamenn vinna þvi væntanlega litið i heyryki, en Sunnlendingar allmikið sérstaklega eftir óþurrkasumur. Vinnubrögð voru þau að fyrst var öllum þáttakendum sent bréf þar sem könnunin var kynnt og sagt i fáum orðum frá fyrirkomulagi hennar. í Vikurumdæmi fór siðan einn höfunda (H.K.) heim á bæ til viðkomandi, lagði fyrir spurningalista um einkenni frá öndunarfærum og við hann bætt spurningum um einkenni frá öndunarfærum tengd vinnu i heyi og einnig um heyverkunaraðferðir, gerði öndunarpróf, mældi blóðþrysting, hæð og þyngd og tók loks blóð fyrir fellipróf. Á Ströndum voru vinnubrögð i meginatriðum þau sömu, nema þar unnu fleiri að (H.K., A.E., T.Á. og V.M., þetta eru upphafsstafir þeirra sem þar unnu) og ekki var farið heim á alla bæi vegna timaþrengdar, en fólki stefnt i heilsugæslustöð eða i skólahús þar sem þvi var viðkomið. Fellimótefni voru mæld á Tilraunastöð Háskólans að Keldum gegn M. faeni. T. vulaaris og A. fumiaatus. Niðurstöður voru siðan færðar inn á diskettu á Reiknistofu Búnaðarfélags íslands, en tölvuvinnslu annaðist Reiknistofa Háskólans. Við staðtölulega útreikninga var notuð chi2 aðferð. III. Niðurstöður Á svæði A (Vikurumdæmi) náðist i 99,1% úrtaks, en 84% á svæði B (nyrsta hluta Hólmavikurlæknishéraðs). Aðeins tveir einstaklingar neituðu að taka þátt i rannsókninni, sinn á hvoru svæði. 1. tafla synir þátttöku i rannsókninni. 2. tafla synir aldurs- og kyndreifingu á báðum svæðum. Var greinilega um mjög sambærilega hópa að ræða. 3. tafla synir hlutfall votheys af heyfeng. Litil votheysverkun var á svæði A, en hún var mikil á svæði B. 4. tafla synir lungnaeinkenni. Enginn munur var á þessum einkennum nema bændur i Strandasyslu voru siður mæðnir við gang á jafnsléttu. 5. tafla synir einkenni eftir vinnu i heyryki og niðurstöður felliprófa gegn M. faeni. Enginn munur var milli hópanna á tiðni hósta og mæði eftir vinnu i heyi. Hins vegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.