Morgunblaðið - 03.09.2022, Blaðsíða 23
28 | 01 | 2022
RAFBÍL
Nýja gos-
sprungan í
Meradölum
Eldgosið sem hófst í Meradölum í gær er fimm
til tíu sinnum stærra en eldgosið í Geldingadöl-
um í fyrra, að mati Magnúsar Tuma Guð-
mundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Há-
skóla Íslands.
Um er að ræða sprungugos á samfelldri
sprungu, sem er allt að þrjú hundruð metra
löng. Talið er að um 20 til 50 rúmmetrar af
kviku spúist út á hverri sekúndu. Eldgosið er þó
ekki talið stórt og eru engir innviðir í hættu eins
og er i ið
gosið í fyrra. Elín Björk Jónasdóttir, hópstjóri
veðurþjónustu hjá Veðurstofu Íslands, segir
það skýrast af því að mun meiri kvika komi nú
upp.
Mikilvægt sé að fólk fari ekki ofan í dældina
og dalinn þegar það heimsækir gosið, heldur
haldi sig uppi á hnjúkunum í kring. Þá sé
gönguleiðin að gosinu eingöngu fyrir vant og
vel búið göngufólk. Hjálmar Hallgrímsson,
vettvangsstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum,
segir að nú geti reynt meira á lögreglu og
bjö unarsveitir Það er flóknara að koma að
mati jarðfræðinga. Síðast stóðu Reykjaneseld-
ar yfir í um þrjátíu ár á 13. öld.
„Það er erfitt að spá fyrir um hvað þessir eld-
ar verða langir en þeir hafa oft varað í einhverja
áratugi. Kannski um tuttugu til þrjátíu ár,“ seg-
ir Magnús Á. Sigurgeirsson jarðfræðingur.
Freysteinn Sigmundsson eldfjallafræðingur
segir eðli eldgossins vera svipað og síðasta goss
en það sé þó kröftugra núna og flæðið af berg-
kviku sé meira.
„Frá því að innskotavirknin hófst var metið
að það væri talsvert meira kvikustreymi og það
er að skila sér núna upp á yfirborðið.“ Frey-
á h t
JARÐELDAR Í MERADÖLUM
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Eldur úr iðrum jarðar Þessa flugvél bar við hraunbreiðuna þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir gosstöðvarnar í gærkvöldi. Sjá má hvernig sprungan opnaðist í útjaðri eldra hraunsins.
Tvö eldgos eftir nærri 800 ára hlé
gætu markað upphaf nýs tímabils
Talið fimm til tíu sinnum stærra
en gosið í Geldingadölum í fyrraErfitt að spá fyrir um hversu lengi
eldarnir muni vara á Reykjanesskaga
F I M M T U D A G U R 4. Á G Ú S T 2 0 2 2
Stofnað 1913 180. tölublað 110. árgangur
Sölu- ogmarkaðsfulltrúi
Árvakur hf. óskar eftir að ráða kraftmikinn og áhugasaman
einstakling til starfa í sölu- ogmarkaðsdeild vegna aukinna
umsvifa og nýrra verkefna
Umsóknarfrestur
er til ogmeð
18. september 2022.
Umsóknum skal skilað
á netfangið arvakur.is/storf
með ferilskrá og kynningarbréfi
í viðhengi.
Starfið felur í sér sölu á auglýsingum í fjölmiðla Árvakurs
og umsjónmeðmarkaðsverkefnum.
Viðkomandi þarf að vera jákvæður, skipulagður og hafa
mikla samskiptahæfni.
Reynsla af sölu- og markaðsstörfum er mikill kostur.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Silja Jóhannesdóttir, sölustjóri, í síma 569 1170
eða í tölvupósti á netfangið siljaj@mbl.is.
Með allar umsóknir er farið sem trúnaðarmál.