Morgunblaðið - 03.09.2022, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2022
vinnuföt fást einnig í
HAGI ehf • Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414 3700 • hagi@hagi.is • hagi.is • Hagi ehf HILTI
Hágæða
vinnuföt
í miklu úrvali
Sérmerkjum fyrir fyrirtæki
Verkfæri og festingar
Opið: 8-18 virka daga – 10-12 laugardaga
(Í júní – ágúst er lokað á laugardögum)
Mikið úrval af öryggisvörum
Á sunnudag og mánudag:
Fremur hæg breytileg átt og bjart
með köflum. Hiti 10 til 16 stig yfir
daginn.
Á þriðjudag:
Hæg suðlæg átt. Víða léttskýjað á Norður- og Austurlandi, annars skýjað en úrkomulítið.
Áfram milt í veðri.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Veistu hvað ég elska þig
mikið?
07.27 Sögur snjómannsins
07.35 Lestrarhvutti
07.42 Begga og Fress
07.55 Vinabær Danna tígurs
08.07 Tölukubbar
08.12 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga sigurtrölli/
Hvolpar stöðva fljúg-
andi disk
08.34 Rán – Rún
08.39 Klingjur
08.50 Kata og Mummi
09.01 Blæja
09.08 Zorro
09.30 Stundin okkar
10.00 Náttúran mín
10.30 Öldin hennar
11.30 Mótorsport
12.00 Tímaflakk
13.00 Klassíkin okkar
15.25 Kamera
15.35 Litáen – Frakkland
17.40 Grænmeti í sviðsljósinu
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur af apakóngi
18.24 Hönnunarstirnin
18.41 KrakkaRÚV – Tónlist
18.45 Bækur sem skóku sam-
félagið
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Hetty Feather
20.15 Strengir lífsins
22.00 Hungurleikarnir
00.25 Veislan
Sjónvarp Símans
10.30 Dr. Phil
11.15 Dr. Phil
12.00 The Block
13.00 Young Rock
13.30 Tottenham – Fulham
BEINT
16.55 90210
17.40 Top Chef
18.25 Win a Date with Tad
Hamilton!
20.00 Juliet, Naked
21.40 Submergence
23.35 The English Patient
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.05 Vanda og geimveran
08.15 Neinei
08.20 Strumparnir
08.35 Heiða
08.55 Monsurnar
09.05 Latibær
09.15 Ella Bella Bingó
09.25 Leikfélag Esóps
09.35 Tappi mús
09.40 Siggi
09.55 Rikki Súmm
10.05 Angelo ræður
10.15 Mia og ég
10.35 K3
10.50 Denver síðasta risaeðl-
an
11.00 Angry Birds Stella
11.05 Hunter Street
11.30 Það er leikur að elda
11.45 Simpson-fjölskyldan
12.05 Bold and the Beautiful
13.50 Blindur bakstur
14.30 Draumaheimilið
15.00 American Dad
15.25 Gulli byggir
16.10 Miðjan
16.25 10 Years Younger in 10
Days
17.15 Krakkakviss
17.40 Franklin & Bash
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Kviss
19.40 Stubbur stjóri
21.15 The Forever Purge
22.55 Above Suspicion
00.40 Adam
20.00 Sjónin (e)
20.30 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn – þ. 2 (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
21.30 Gengið á Dólómítana
(e)
Endurt. allan sólarhr.
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
20.00 Föstudagsþáttur (e)
20.30 Föstudagsþáttur (e)
21.00 Sjá Suðurland (e) – 4.
þ.
21.30 Kvöldkaffi – 10. þ.
22.00 Frá Landsbygðunum –
15. þ.
22.30 Taktíkin (e) – 8. þ.
23.00 Þegar (e) – Gréta Krist-
jánsdóttir
23.30 Húsin í bænum (e) –
Dalvík
24.00 Að austan – Ný þátta-
röð
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Heyrt og séð.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ó gæfa Úteyjanna.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Heimskviður.
13.25 Orðin í grasinu.
14.10 Fólk og fræði.
14.40 Lesandi vikunnar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Sterki maðurinn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Í sjónhending.
21.15 Reykjavík bernsku
minnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
3. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:17 20:38
ÍSAFJÖRÐUR 6:15 20:50
SIGLUFJÖRÐUR 5:58 20:33
DJÚPIVOGUR 5:45 20:09
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13 m/s og léttskýjað suðvestan- og vestanlands í gærkvöldi, annars skýjað
en úrkomulítið.
Fremur hæg breytileg átt í dag, skýjað með köflum og hiti 8 til 15 stig.
Sú var tíðin
að stjörn-
unum í
Hollywood
var pakkað
inn í bómull
og almenn-
ingur fékk
bara þá
mynd af
þeim, sem
kvikmyndaverunum þóknaðist að setja fram. Og
vitaskuld voru það yfirleitt glansmyndir.
Með tíð og tíma fóru þó að birtast ágengari
myndir af stjörnunum. Einn bautasteinn á þeirri
vegferð var viðtal rithöfundarins Trumans Cap-
otes í blaðinu New Yorker við Marlon Brando.
Capote tók viðtalið í hótelherbergi leikarans í
Kyoto í Japan meðan á tökum stóð á myndinni
Sayonara árið 1957 og hafði með sér vodka-
flösku. Umkringdur skítugum sokkum sagði
Brando frá því að hann gæti ekki elskað, hann
væri bara að gera Sayonara fyrir peningana og
að móðir sín hefði verið drykkfelld. Klukkan var
tvö um nótt þegar Capote yfirgaf Brando í hót-
elherberginu.
Hann grátbað Capote að birta ekki viðtalið því
hann vildi ekki opinbera líf sitt með þessum
hætti. Þegar það birtist engu að síður varð
Brando foxillur og öskraði á Joshua Logan leik-
stjóra: „Ég drep hann!“ „Það er of seint,“ svar-
aði leikstjórinn. „Þú hefðir átt að drepa hann
áður en þú bauðst honum í mat.“
Fyrir Capote vakti hins vegar að breyta lág-
kúrulegasta formi blaðamennsku í list og „hvað
gæti verið lágkúrulegra“ en viðtal við kvik-
myndastjörnu, spurði hann.
Viðtalið reyndist Brando lítill dragbítur.
Ljósvakinn Karl Blöndal
„Ég drep hann“ 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 100%
helgi með
Yngva Eysteins
Yngvi með bestu
tónlistina og létt
spjall á laug-
ardegi.
16 til 19 Ásgeir
Páll Algjört
skronster er
partíþáttur þjóð-
arinnar. Skron-
stermixið á slag-
inu 18 þar sem hitað er upp fyrir
kvöldið.
20 til 24 K100 Partý Gamlir og
góðir danssmellir í bland við það
vinsælasta í dag.
Foreldrar manns sem lést aðeins
29 ára gamall, fengu á dögunum
ómetanleg 33 ára gömul skilaboð í
hendurnar frá syni sínum. Bréfið
komst í hendur þeirra fyrir merki-
lega tilviljun, eftir að tveir menn
sem störfuðu við skipasmíðar við
Yazoo-á í Mississippi fundu gamalt
flöskuskeyti.
Þeir Billy Mitchell og yfirmaður
hans Brad Babb náðu í flöskuna,
sem enn var vel lokuð og innsigluð
með vaxi, opnuðu hana og fundu
þar gamalt og illa farið bréf frá
ungum dreng frá 1989.
Nánar er fjallað um málið í já-
kvæðum fréttum á K100.is.
Barst ómetanlegt
bréf frá látnum
syni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 léttskýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 12 léttskýjað Brussel 27 heiðskírt Madríd 28 heiðskírt
Akureyri 12 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 19 alskýjað Mallorca 31 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 13 heiðskírt London 22 alskýjað Róm 28 heiðskírt
Nuuk 10 súld París 23 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað
Þórshöfn 14 alskýjað Amsterdam 24 heiðskírt Winnipeg 18 léttskýjað
Ósló 15 alskýjað Hamborg 22 heiðskírt Montreal 20 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Berlín 20 heiðskírt New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 13 léttskýjað Vín 22 léttskýjað Chicago 27 skýjað
Helsinki 11 heiðskírt Moskva 10 skýjað Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
Það reynir á samheldnina í heimsþekktum strengjakvartett þegar einn meðlima
tilkynnir að hann ætli að setjast í helgan stein, rétt áður en kvartettinn fagnar 25
ára starfsafmæli. Leikstjóri: Yaron Zilberman. Aðalhlutverk: Philip Seymour Hoff-
man, Christopher Walken, Catherine Keener og Mark Ivanir.
RÚV kl. 20.15 Strengir lífsins