Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2010, Blaðsíða 13

Borgfirðingabók - 01.12.2010, Blaðsíða 13
13Borgfirðingabók 2010 eftir að Hólmfríður Sigurðardóttir tók við búsforráðum innanstokks.Um sláttinn voru venjulega ráðnar kaupakonur. Sumar þeirra gengu að slætti og minnist ég tveggja: Stínu Odds og Þrúðu. (Kristín Oddsdóttir var systir Svanborgar í Grafarkoti, ættuð úr Dölum. Sigþrúður Magnúsdóttir var frá Lækjarkoti í Þverárhlíð, sem nú heitir Lindarhvoll). Þær voru árum saman í kaupavinnu á Laxfossi. Aðrar kaupakonur sinntu aðeins rakstri. Tveimur úr Reykjavík man ég eftir. Önnur var kölluð Lóa, ekki veit ég hvað hún hét, hin var Ingibjörg Árnadóttir, fráskilin kona Björns Björnssonar myndlistarmanns, með dóttur sína Sigríði sem var jafnaldra mín, tíu ára, mjög skýr og skemmtileg. Hún uppfræddi mig um ýmsa leyndardóma sem ég, græninginn, hafði áður litla hugmynd um. Hún er nú látin fyrir nokkrum árum. Ingibjörg giftist roskin íslenskum prófessor í Bandaríkjunum, Stefáni Einarssyni. Um sláttinn og reyndar endranær var mikið spáð í veðurútlit og mikið litið til lofts. Þá heyrðust oft orð eins og þámað loft, blika, norðangúlpur, sunnanbrok, útsynningsklakkur, klósigi, maríutásur, rosabaugur, gíll, hafgall og þannig mætti lengi telja. Mér finnst Jón Snorrason hafa verið furðu veðurglöggur og sannspár um veður. Margt fólk treysti eigin athugun betur en Veðurstofunni þó að venjulega væri hlustað á veðurfregnir eftir að útvarpið kom. Nokkuð algengt var að ekki væri hlustað á neitt annað í útvarpi þar sem rafhlöðurnar þurfti að spara, því að víðast hvar þurfti að senda sýrugeymana af bæ, jafnvel alla leið í Borgar nes, til að hlaða þá. Amboðin við heyöflun, orf og hrífur, voru líklega áþekk þeim sem landnámsmenn hafa notað. Þó höfðu nýjar gerðir af ljáum rutt sér til rúms. Fyrst komu bakkaljáirnir (skosku ljáirnir) sem voru innfluttir frá Bretlandseyjum. Ljáblaðið var fest með hnoðnöglum (bakkasaumi) við ljá bakkann og mátti skipta um það þegar það var orðið slitið. Þessir ljáir voru af þremur lengdum, 10, 11 eða 12 gata. Flestir sláttumenn not- uðu 11 gata ljái, liðléttingar 10 gata en stórvirkustu sláttumenn 12 gata, einkum þar sem slægjulandið var svo slétt að hægt var að slá múga- slátt. Bakkaljáirnir voru venjulega dengdir með klöppu á engjasteðja sem var hafður í slægjunni og stungið í þúfu.Einnig mátti leggja þá á á hverfisteini. Bakkaljáirnir þokuðu smám saman fyrir norsku ein járn- ungunum, Kverneland eða Eylandsljáum. Þeir voru lagðir á en ekki dengdir. Einjárnungarnir voru léttari og bitu yfirleitt betur en bakka ljá- irnir en voru misjafnari að gæðum og vandasamara að eggja þá. Orfin voru vanalega úr eskiviði, en þó munu hafa verið framleidd innanlands orf úr áli. Framleidd voru einnig hrífusköft úr því. Þau voru léttari en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.