Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2010, Blaðsíða 105

Borgfirðingabók - 01.12.2010, Blaðsíða 105
105Borgfirðingabók 2010 Reykjavík. Hún var skólastjóri Barnaskóla Stykkishólms 1916-1917, en þar var Steinunn systir hennar þá búsett. Árið 1917 tók hún við umsjón bús föður síns síns á Gilsbakka og stóð fyrir því fram yfir lát hans 1922 og allt þar til að Guðrún systir hennar tók við búi ásamt manni sínum Sigurði Snorrasyni vorið 1923. Á Gilsbakka gekk hún eins og systur hennar í flest bústörf og var föður sínum einnig innan handar þegar þurfti líknandi hönd við búsmalann. Haft er eftir Sigrúnu systur hennar að hafi dýr meitt sig eða beinbrotnað hafi þau feðginin alltaf verið til taks. Þar naut einnig við mikillar reynslu og þekkingar séra Magnúsar á smáskammtalækningum, en hann var oft kallaður til þegar veikindi eða meiðsli voru hjá fólki. Ekki er að efa að Sigríður hefur fylgst vel með föður sínum í þessu eftir að hún komst til vits og ára. Þegar hann var orðinn aldraður og hjálparþurfi voru dætur hans sem heima voru honum miklar hjálparhellur, skrifuðu og lásu fyrir hann og léttu honum lífið á allan hátt. Sjóndepra háði honum mikið og er honum var af lækni gefin von um að það myndi geta lagast eitthvað við aðgerð lagði hann í suðurferð vorið 1922. Aðgerðin gekk vel, en legan á eftir reyndist gamla manninum erfið og varð lengri en heilsan þoldi. Hann andaðist að lokum þann 31. júlí það ár í hlýrri umsjá tveggja barna sinna, þeirra Péturs og Sigríðar. Sigríður hafði fylgt honum frá Gilsbakka í veikindum hans og verið hjá honum dag og nótt í Reykjavík alla banaleguna. Haustið 1923 lá leið Sigríðar til Kaupmannahafnar þar sem hún fór til náms við Fröbel kennaraskólann. Jafnframt sótti hún námskeið um smábarnakennslu og tómstundaheimili barna og unglinga. Dvölin í Dan mörku var ekki löng og hún sneri aftur heim til Íslands árið 1924, þá tæplega fertug að aldri. Hún auglýsti þá að hún tæki við yngri börn um til kennslu og vann við það næstu tvö árin. Í auglýsingum í Morgunblaðinu frá þessum tíma kennir hún sig við Gilsbakka. Sigríður fór þessu næst austur á land og var handavinnukennari við Alþýðuskólann á Eiðum 1926-1928. Þá var Steinunn systir hennar að ljúka dvöl sinni þar ásamt manni sínum Ásmundi Guðmundssyni, sem hafði verið þar skólastjóri frá 1919 fram að því að hann fór að kenna við Háskóla Íslands 1928. Eftir að Sigríður kom að austan hélt hún einkaskóla fyrir börn í Reykjavík, fyrstu tvö árin með Vigdísi Blöndal6, en síðan ein til ársins 1956. Var góð aðsókn að skólanum. Á 6 Vigdís Gísladóttir Blöndal (1892-1968) var síðari kona Jóns Blöndal læknis í Stafholtsey, sem drukknaði í Hvítá tæpu ári eftir að þau gengu í hjónaband. Eftir lát hans starfaði Vigdís lengst af við kennslu og umönnun barna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.