Borgfirðingabók - 01.12.2010, Blaðsíða 107
107Borgfirðingabók 2010
barna Magnúsar Andréssonar og Sigríðar Pétursdóttur á Gils bakka.
Það er Safnahúsi ljúft og skylt að varðveita teikningar og aðra
muni úr eigu Sigríðar. Í lok minningargreinar um hana árið 1980
segir Ásgeir Pétursson að þeir sakni hennar mest sem þekktu hana
best. Þau orð segja mikið og eru rituð af manni sem þekkti vel til.
Með góð fúslegu leyfi hans verða þau því einnig lokaorð þessarar
stuttu saman tektar um Sigríði Magnúsdóttur frá Gilsbakka.
Heimildaskrá
Óþekktur höfundur (V.). Júní 1923. Stefán Eiríksson myndskeri. Óðinn, 19. árg. Bls. 85-88.
Ritstj. Þorsteinn Gíslason. Reykjavík.
Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason og Guðmundur Illugason. 1969. Borgfirzkar æviskrár
I. Sögufélag Borgarfjarðar, Akranesi.
Ásgeir Pétursson. 1980. Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsbakka. Morgunblaðið, 2. nóv., bls. 34.
Ásgeir Pétursson. 1989. Sigrún Magnúsdóttir forstöðukona. Morgunblaðið, 19. nóv. , bls. 33.
Ásgeir Pétursson. 2006. Haustlitir – minningaþættir. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Björn Magnússon. 1957. Guðfræðingatal 1947-1957. Leiftur, Reykjavík. Bls. 31
1985. Borgfirzkar æviskrár VII. Kalman Stefánsson til Morten Ottesen. Sögufélag Borgar-
fjarðar, Akranesi.
Guðmundur Björnsson. 1904. Mislingahugvekja. Ísafold. 15. júní. Bls. 153.
Gunnar Guðmundsson. 1968. Vigdís G. Blöndal, minning. Morgunblaðið, 23. júní, bls.18.
Gunnlaugur Haraldsson. 2002. Guðfræðingatal 18472002 II. Prestafélag Íslands, Reykjavík.
Jakob Gíslason. 1977. Steinunn Sigríður Magnúsdóttir. Íslendingaþættir Tímans, 12. ágúst,
bls. 30.
Jón Pálsson. 1934. Barnaheimili Oddfellowa við Silungapoll. Morgunblaðið, 18. september.
Bls. 3.
Kristleifur Þorsteinsson. 1943. Rödd að heiman. Lögberg. 18. mars. Bls. 2.
Magnús Helgason. 1925. Sjera Magnús Andrjesson á Gilsbakka. Andvari 50. árg. Bls. 5-32.
Hið íslenska þjóðvinafélag, Reykjavík.
Peter Abel Borup og Sigurdór Sigurðsson. 1994. Borgfirzkar æviskrár IX. Sögufélag Borgar-
fjarðar, Akranesi.
Silja Aðalsteinsdóttir. 1994. Skáldið sem sólin kyssti. Hörpuútgáfan, Reykjavík.
Stefán Vigfússon Scheving og Valtýr H. Valtýsson. 2000. Borgfirzkar æviskrár XI. Sögufélag
Borgfirðinga, Akranesi.
Vilhjálmur Hjálmarsson. 1988. Mjófirðingasögur. Annar hluti. Bls. 380-381. Bókaútgáfa
Menn ingar sjóðs, Reykjavík.
Munnlegar heimildir
Ásgeir Pétursson. 2010. Viðtal höfundar við Ásgeir Pétursson um Sigríði Magnúsdóttur. 17.
febrúar.
Ragnheiður Kristófersdóttir. 2010. Viðtal höf. við Ragnheiði Kristófersdóttur um Sigríði
Magnúsdóttur. 1. febrúar.
Sigríður Sigurðardóttir. 2010. Viðtal höfundar við Sigríði Sigurðardóttur um Sigríði Magnús-
dóttur. 5. febrúar.
Vefsíður
http://nobelprize.org/nobel_prizes/literature/laureates/1913/
Heimasíða Nóbelsverðlaunanefndar. Skoðað 9. feb. 2010.