Rökkur - 01.06.1932, Síða 62

Rökkur - 01.06.1932, Síða 62
60 R O Ií K U R sköttum. Er því litlum efa und- irorpið, að þær 80 milj. sterlpd., sem ógreiddar voru 14. febr. í ár greiðast fyrir 31. þ. m. Enn- fremur hefir komið í ljós, að tolltekjur eru meiri það sem af er þessu ári en á sama tima í fyrra. Tollgreiðslurnar það sem af er árinu, nema 10 milj. sterlpd. umfram það, sem áætl- að var. — Hinsvegar er því ekki að leyna, að svo mjög hefir verið sorfið að breskum skatt- greiðendum vegna ríkisþarfa, að leggja verður álierslu á að létta skattbyrðar manna. Ljóst er mönnum einnig, að liinar miklu skattgreiðslur bitna á við- skiftum, vegna þess að kaupgeta manna er lömuð. Þó er ljóst, að ríkisbúskapurinn er bersýnilega að komast í svo gott horf, að fvrirsjáanlegt er, að hægt verð- ur að lækka greiðslubyrðar al- mennings. Frá Irlandi. —o— Eins og getið hefir verið í skeytum, urðu úrslitin í frírík- iskosningunum þau, að lýðveld- issinnar eða Fiannafailflokkur- inn kom að flestum þingmönn- um. Þá skortir þó nokkur at- kvæði til þess að hafa hreinan meiri hluta, en eiga visan stuðn- ing verkamanna, sem að eins komu að 7 frambjóðöndum. En því fer, að sögn, mjög fjarri, að verkamenn muni fylgja De Valera og flokki hans i hlindni. Verkamannaflokkurinn mun fastráðinn í að beita aðstöðu sinni til þess að koma í veg fyr- ir, að De Valera fari of geyst. John S. Steele, aðalfréttarit- ari Tlie Chicago Tribune, átti þ. 23. febr. viðtal við Tom Johnson, sem um margra ára skeið var skrifari írska verka- mannaflokksins, en nú er Tom Johnsop talinn aðalleiðtogi írskra verkamanna. Johnson lagði áherslu á það, í viðtali sínu við John Steele, að flokkurinn hefði eigi tekið neina ákveðna stefnu i utanrík- ismálum, en ef Fiannafail- flokkurinn reyndi að spilla friðnum milli fríríkisins og Bretlands, mundu verkamenn þegar fella Fiannafailstjórnina með aðstoð stjórnarflokksins fyrrverandi, óháðra og bænda. Hvað af því mundi leiða er ann- að mál. Afleiðingin gæti orðið sú, að Cosgrave kæmist aftur til valda, eða að almennar kosn- ingar færu aftur fram. Og þriðji möguleikinn er sá, að verkamenn aðhyltust stofnure þjóðstjórnar til bráðabirgða. Verkamenn, sagði Johnson,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.