Rökkur - 01.06.1932, Page 77

Rökkur - 01.06.1932, Page 77
RÖKKUR 75 skipstjóri var ekki alveg laus við Jjann grun, að Dantés væri tollþjónn, sem væri að reyna að komast eftir einhverjum leyndarmálum smygl- anna. En þegar hann sá hve stjórn skipsins fór honum- meistaralega úr hendi, varð hann þegar rólegri. Og l>egar hann fór að íhuga málið bet- ur, þá lét hann sig það litlu skifta, þó að kannske lægi þannig í mál- inu, að Dantés væri strokufangi. Yæri svo, þá var hann strokufangi, sem skotið var úr fallbyssum fyrir eins og gert var fyrir konungborna menn. Nei, það var enginn efi á því, ályktaði skipstjóri loks, að það hlaut að vera slægur i þessum vask- lega, villimannslega sjómanni. Edmond stóð betur að vígi að því leyti, að hann vissi hvað skipstjóri og menn hans höfðu fyrir stafni, en þeir vissu eklci hver hann var í raun og veru. Og hvernig svo sem skip- stjórinn og menn hans reyndu að hafa upp úr honum eitthvað, sem benti til, að hann væri annar en hann hafði sagst vera, þá gætti Dantés þess vandlega, að láta ekk- ert um mælt, sem vekti grun um, að hann hefði sagt ósatt í fyrstu. Segir nú ekki af ferðum þeirra frekara, fyrr en þeir konm til Leg- liorn. Og nú átti Dantés þá að kom- ast að raun um, hvort hann gæti þekt sjálfan sig aftur, þegar hársker- inn væri búinn að skera hár hans og raka af honum skeggið. Dantés mundi allvel hvernig hann hafði litið út á unglingsárum, þegar hon- um var varpað í fangelsi. Og hann beið þess nú með óþreyju að sjá, hvernig útiit hans yrði sem full- þroska manns, er liðið hafði hinar mestu líkams og sálar hörmungar. I’élagar hans á smyglskipinu höfðu tekið trúanlega sögu hans, um heit- Clemenceau. Þetta er ný stytta af frakkneska stjórnmálamanninum Clemenceau. Hefir hún verið reist í París. strenginguna. En mundi útlit hans ekki vekja grunsemi i Leghorn? Dantés hafði komið þar að minsta kosti tuttugu sinnum. Hann mundi eftir rakarastofu einni í St. Ferdin- andgötunni, og þangað fór hann til þess að láta skera hár sitt og raka sig. Rakarinn horfði með undrun í augum á Dantés, enda var það ekki tíska á þeim dögum, að menn léti hár sitt og skegg vaxa. En hann tók þegar til starfa, án þess að hafa nokkur orð um. Þegar hann hafði lokið við að skera hár Dantésar og

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.