Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Side 59
Það er ástœðulítið að fjölyrða um útgáfu pessa heftis af Rökkri.
Til þess liggja álveg sérstakar ástœður, að ég gef það út. Ég fékk
sérprentuð 1000 eintök af útvarpserindi mAnu, „Margt dylst í hrað-
a,num“, er það hafði verið birt t Eimreiðinni, en raunar óráðinn í,
hvernig ég gœti notað sérprentunina til þess að vekja frekari at-
hygli á því, sem þar er um fjallað. Ég tók loks ákvörðun um að
bœta við tveimur öðrum útvarpserindum, og greinum um FB, sem
á sínum tíma komu t Vísi, en þær toldi ég nokkra ástæðu til að
birta í tilefni 75 ára afmœlis Blaðamannafélags ístands á nýliðnu
ári. — Ég hef enga áœtlun gert um að gefa út fleiri hefti af
Rökkri, þótt segja megi, að með þvt að setja, „Nýr flokkur 1“ á
titilblað heftisins, sé opnuð til þess leið síðar, endist mér líf og
heilsa.
AXEL THORSTEINSON