Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Síða 35

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Síða 35
OLAFUR ÞORLAKSSON: Veiðisaga frá Hrauni. FORNSÖGUR vorar byrja venjulega á þessum orðum: Maður er nefndur o. s. frv. Og svo mun saga þessi einnig byrja. Steinþór er maður nefndur, og er sá Egilsson. Eigi verður getið um ætt hans né uppruna, enda er það óviðkom- andi þessari sögu. Steinþór þessi vinnur hjá trúarflokki þeim, er tók sér vora fyrstu foreldra tii fyrirmyndar, eftir boði Drottins, í að halda helgan síðasta dag vikunnar, í stað hins fyrsta, eins og vér venjulegir menn gerum. Steinþór er líkur höfundi þessarar sögu í því, að taka slíku ástfóstri við sel, að hann skírði rakka einn, er ávallt fylgir honum, Kóp. Nú er það gamall málsháttur, að nrilli manns og hunds og hests hangi leyni- þráður. Og víst er það, að milli Steinþórs og Kóps hangir einhver leyniþráður, sem vér venjulegir menn ekki skiljum. A. nr. k. er Kópur búinn að læra alls konar skollalistir, senr Steinþór virðist ÁIN fagra, enginn leit aðra slika’ á landi frera. Enga' sr frjóvgar eins sinn reit, á með mikil fyrirheit. Meðan una menn i sveit mun pinn hróður uppi vera. Áin fagra, enginn leit aðra slika’ á lancli frera. Arnór Sigmundsson. geta stjórnað eingöngu nreð hugsana- flutningi, og virðast þeir félagar lrafa eins konar skeytasamband sín á milli, líkt og þegar „amatörar" láta síxrar hugs- anir berast á öldum ljósvakans. T. d. Kópur það til að gelta því hærra og láta því verr, senr honum er sveiað meira. Sé kastað að honum steiiri eða öðrum hlut- unr bregður Kópur sér fimlega til lxlið- ar og rekur upp ógurleg spangól og teygir trýxrið sem lengst lramr kenrur því í átt til sólar. Telur Steinþór liund þeinr- arr hiira mestu gersemi, svo seirr tamin bjarndýr voru við konungshirðir til forna. Verður hér á eftir sögð smásaga þessu til sönnunar. Steinþór gengur með sjúkdóm þann, er nrarga fleiri þjáir, og er af sumunr nefndur veiðidella. Það bar svo til eimr fagran hvildardag. er hann af trúarástæðum lrúsbænda sinna mátti ekki vinna, að Jiainr brá sér að Hrauni og fékk veiðileyfi fyrir sig og fjölskyldu síira, og var Kópur írreð í förinni. Veður var kyrrt og fagurt. Nokk- urt skýjafar var á og veiðiveður hið ákjós- anlegasta. Er lrann kom fram á Sandinn voru þar nokkrir nremr fyrir á efsta svæðinu. Fiskur virtist vera rrægur, err tók illa, enda var þetta unr hádegisbilið. Brátt bættust fleiri veiðinretrn í hópinn, og fór nú Steinþóri að þykja nóg unr —■ fannst svigrúmið orðið lrarla lítið. Err af einskærri þrjózku þráast lrann þó við V EIÐIM AÐURXN N 33

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.