Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 22

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 22
Myrkhylur. Þessi fallega mynd er tekin upp eftir hylnum. ÞaÖ hefur sennilega verið við klettinn yzt og efst til vinstri (í myndinni, sem sögumaður sá sýnina. — Ljósm. R. H. strax að þetta var enginn af veiðifélögum okkar. Eg sá manninn frá hlið, en samt svo vel, að mynd hans festist í huga mér, þó að ég horfði ekki lengi á hann. Ég liélt áfram í áttina til hans, en það er sleipt og holótt þarna á klöppunum og ég þurfti að gæta mín til að detta ekki. Ég mun því hafa litið niður fyrir fæturna á mér, en þegar ég leit aftur þangað sem maðurinn hafði staðið, var þar enginn maður. Ég get ekki beinlínis sagt að mér kæmi þetta á óvart. Ég hef ef til vill vitað það strax með sjálfum mér, að hér gat ekki verið áþreifanlegur maður á ferð. Sýnir á borð við þessa hafa borið fyrir mig öðru hverju frá bernsku og fram á þenn- an dag, en með örfáum undantekningum verður mér þó fyrst fyrir að álykta, að um eðlilega sýn sé að ræða. Eftir á er ég oft í vafa. Ég hugsa sem svo: Mér hefði getað missýnst. Einhver skuggi gat fallið svona, eða til dæmis kletturinn horft svona við auganu á þessu augnabliki o. s. frv. Ég vil taka það fram, að ég reyni að beita skynseminni eins og ég get. Ég vil ekki blekkjast. Þegar eitthvað líkt þessu ber fyrir mig, hugsa ég líka oft á þann veg, að það sé á einhvern hátt vísbending til mín. Og í þetta sinn datt mér í hug að skilja þetta sem bendingu um að kasta þarna af klapp- arrifinu. Ég hefði vitanlega gert það hvort eð var. En þó má vera að þetta hafi styrkt trú mína á að ég fengi þar lax. Og ég fékk þar lax í þetta sinn. Ég kastaði 12 Veiðimaburinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.