Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 51

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 51
Frd aðalfundi L. í. S. AÐALFUNDUR Landssambands ís- lenzkra stangveiðimanna var haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum þann 30. októ- ber s.l. í Landssambandinu eru nú 18 stangveiðifélög, en fundinn sátu 40 full- trúar víðsvegar að af landinu. Lögðu fulltrúarnir áherzlu á, að Landssambandsstjórnin ynni áfram að því, að félögunum gæfist sem fyrst kostur á að fá lax- og silungseldisseiði, til auk- innar fiskiræktar í þeim ám og vötn- um, er félögin hafa til umráða. Upplýst var á fundinum, að Elliðaárstöðin getur ekki afgreitt nema að litlu leyti þær pant- anir, sem henni berast á kviðpokaseiðum, víðsvegar að af landinu, livað þá af ali- og sleppiseiðum, sem mikil eftirspurn er nú eftir, en eru vart fáanleg. Töldu fundar- menn það mjög aðkallandi nauðsyn að eldisstöðvar fyrir lax og silung verði reistar sem fyrst, veiðiréttareigendum sem og leigutökum til aukinna hagsbóta. Forráðamönnum klak- og eldisstöðvar- innar við Elliðaár voru færðar þakkir fyrir þá fyrirgreiðslu, sem stöðin hefur látið sambandsfélögunum í té undan- farin ár. Um þessar mundir eru 10 ár liðin frá stofnun Landssambands ísl. stangveiði- manna, en það var stofnað 29. okt. 1950. Aðalverkefni þess hefur jafnan verið að stuðla að aukningu fiskistofnanna í ám og vötnum, einkum með því að: 1. Vinna að nauðsynlegum endurbót- um að lax- og silungsveiðilöggjöf lands- ins. 2. Koma í veg fyrir livers konar rán- yrkju og ofveiði í ám og vötnum. 3. Vinna að því að tekin verði til fiski- ræktunar ár og vötn, er fisklaus eru, en líkleg mættu teljast til árangurs, með slíkri ræktun. 4. Vinna að aukinni fiskirækt með byggingu klak- og eldisstöðva fyrir lax- og silungsveiði. 5. Stuðla að góðri samvinnu stang- veiðimanna og veiðiréttareigenda. Stjórn Landssambands ísl. stangveiði- manna er nú þannig skipuð: Aðalstjórn: Formaður Guðmundur J. Kristjánsson, Rvík. Bragi Eiríksson, Ak- ureyri. Friðrik Þórðarson, Borgarnesi. Hákon Jóhannsson, Rvík. Sigurpáll Jónsson, Rvík. Varastjórn: Alexander Guðjónsson, Hafnarfirði. Helgi Júlíusson, Akranesi. Sigmundur Jóhannsson, Reykjavík. H. Jóh. Fuglinn Kiwi. KIWI heitir fugl, a£ strútaættinni, sem á heima á Nýja-Sjálandi. Hann getur ekki flogið. Hann verpir einu eggi, sem er 1/4 af þyngd hans sjálfs, en hann er á stærð við hænsn. Eru þetta hlutfallslega stærstm fuglsegg, sem vitað er um. Útungunin tek- ur ellefu vikur og unginn er þrjú ár að ná fullri stærð. Hætta er talin á að fugl þessi muni brátt deyja út, nema hann fái algerlcga friðuð svæði, þar sem hann verður ekki fyrir áreitni. Hann þykir góður til raatar. Veiðimaðurinn 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.