Faxi - 2022, Side 45
FAXI 45
Kvenfélagskonur vinna við byggingu dagheimilisins Tjarnarsels árið 1951.
Saga Keflavíkur 1949-1994, bls. 282. Ljósmyndari Jón Tómasson.
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Unnið við malbikun Hringbrautar árið 1958. Bílar og tæki frá Varnarliðinu.
Saga Keflavíkur 1949-1994, bls. 359 . Ljósmyndari óþekktur, mynd úr safni Helga S. Jónssonar. Byggðasafn Reykjanesbæjar
Leikið á malarvellinum í Keflavík í Litlu bikarkeppninni árið 1973.
Steinar Jóhannsson, framherji Keflvíkinga sækir að Davíð Sigurðssyni,
markmanni Skagamanna. Leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.
Saga Keflavíkur 1949-1994, bls. 304. Ljósmyndari Heimir Stígsson. Byggða-
safn Reykjanesbæjar
Embættismenn stúkunnar á 60 ára afmæli hennar árið 1964. Efri röð
f.v.: Þorsteinn Ólafsson, Stefán Einarsson, Guðbjörg Jónsdóttir, Sigurfríð
Rögnvaldsdóttir, Arnheiður Guðnadóttir, Stefán Ólafsson, Ingi Valur
Jóhannsson og Ingólfur Þorsteinsson. Neðri röð f.v.: Sigurður Ragnars-
son, Eiríkur Hermannsson, Jóna Guðjónsdóttir, Guðlaug Guðjónsdóttir,
Magnús Kjartansson og Erna Björnsdóttir.
Saga Keflavíkur 1949-1994, bls. 452. Ljósmyndari óþekktur, úr safni Fram-
nessystra. Byggðasafn Reykjanesbæjar
Skátaflokkur Heiðarbúa árið 1972. Í efri röð f.v.: Ásbjörn Jónsson,
Þröstur Árnason, Örn Jónsson og Ásgeir Margeirsson. Í neðri röð f.v:
Haraldur Haraldsson og Kjartan Már Kjartansson.
Saga Keflavíkur 1949-1994, bls. 449. Ljósmyndari Heimir Stígsson.
Byggðasafn Reykjanesbæjar