Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 33

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 33
Jón Kristjánsson Um nýlegan inn- f lutning á laxa- hrognum frá Noregi Áður en fjallað er um titil þessa erindis, er nauðsynlegt að hafa nokkurn inngang eða formála svo menn viti hvað felst í flutningi físks af manna völdum frá einu umhverfí í annað. Stofnhugtakið Frá grárri forneskju hafa menn tekic eftir því að laxastofnar ánna eru mismun- andi. Nokkur hundruð ár eru síðan mem vissu að margir stofnar komu í samfloti ini fjörðinn, skildu og hver fór til síns heima Á vorum dögum tala menn enn um sér- staka stofna, og hver kannast ekki við setn- ingar eins og: „Það er búið að dreifa þess- um Elliðaárstofni um allt“, þegar þeim fínnst vera mikið af smálaxi í ánni sinni. Eg hef engan hitt sem efast um að til séu sérstakir stofnar í ánum, enda hafa nútíma vísindi fært sönnur á tilvist þeirra. Veiðimenn efast ekki um þetta flestir hverjir, en sömu mennirnir hafa verið og eru enn, með dyggum stuðningi fiskeldis- manna, að rífa niður skipulag náttúrunnar í algjöru athugunar- og andvaraleysi. I samningum stangveiðifélaga og áreigenda má enn finna ákvæði um s.k. ræktun, þ.e. sleppingu seiða af ótilteknum uppruna, og þess eru dæmi að samið sé um að hluti leig- ugjalds sé greiddur með seiðum. Rannsóknir hafa staðfest að sérstakir stofnar eru staðreynd og að á þeim er erfða- Jón Kristjánsson lauk prófi í vatnalíffrceði við háskólann íOslóárið 1971. Hann hefur starfað á Veiðimálastofnunni síðan 1972. Hann hefur skrifað margar greinar um lax og silung t blöð og tímarit, m.a. í Veiði- manninn. Meðfylgjandi grein er byggð á erindi, sem Jón flutti 31. janúar s.l. á fundi, sem haldinn var á vegum L.S. og sagt er frá hér í blaðinu. VEIÐIMAÐURINN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.