Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 56

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 56
son, Lýður Jónsson, Ragnar Georgsson og Steinar Petersen. Fleiri félagsmenn lögðu fram drjúga vinnu eins og oft áður. Verk- efnin voru fyrst og fremst hin venju- bundnu, bæði utan húss og innan, sem lúta að viðhaldi og undirbúningi að vori og að frágangi ýmiss konar að loknum veiði- tíma. Veiðiréttareigendur sáu sjálfir um laxastigann við Glanna og um viðgerð á stiganum í Laxfossi. Síðast en ekki síst ber að geta nýrrar vatnslagnar alla leið frá Litla-Skarði og heim að veiðihúsum. Sjá einnig skýrslu um veiðina í 122. tbl. Veiðimannsins. Gljúfurá: Arnefndin var skipuð Guð- mundi Guðmundssyni, formanni, Guð- jóni Sverri Sigurðssyni og Sigurði Þor- grímssyni. I júní var sleppt 1800 göngu- seiðum í ána og 4500 sumaröldum í ágúst. 279 laxar veiddust yfír sumarið eða um helmingi meir en árið á undan, 149 hrygn- ur og 130 hængar. Stærsta laxinn veiddi Olafur Olafsson. Var það 14 punda hæng- ur. Hann veiddist í Fossinum. Sjá og skýrslu um veiðina hér í blaðinu. Langá: Félagið hafði á leigu neðsta veiðisvæði árinnar frá Sjávarfossi að efri landamörkum Ánabrekku að sunnan en Langárfossi að vestan, frá 8. ágúst til 11. september. Veiðin var góð í Langá í sumar. Miðá: I árnefnd fyrir Miðá og Tunguá í Dölum eru Gottfreð Árnason, formaður, og Þórhallur Jónsson. Þetta var annað sumarið, sem S VFR hafði þessar ár á leigu. Þokkalegt veiðihús er í landi Kvenna- brekku. Veitt er á þrjár stangir, sem seldar eru saman, enda hentar húsið best fyrir samstæða hópa. Dagana 7. og 8. júní kom árnefnd vestur í Dali til þess að útbúa sleppiþró, sem hún kom fyrir í Skarða- fljóti. Guðmundur Bang, Finnbjörn Hjartarson, Runólfur Runólfsson og Frið- rik D. Stefánsson komu síðan með 2000 gönguseiði norðan af Drangsnesi, sem ár- nefnd kom fyrir í þrónni, en þar voru þau í eldi til 20. júní, er gönguseiðunum var sleppt. Hinn 22. júní kom Guðmundur Bang með 10.000 sumaralin seiði, sem ár- nefnd ásamt bændum dreifði á ólaxgeng svæði í Austurá, Reykjadalsá og Tunguá. Við upphaf veiðitímans, 20 júní, var mjög gott vatn í ánum, en enginn fiskur var þá genginn. Fyrsti laxinn fékkst 11. júlí. Reytingsveiði var í júlí og ágústbyrjun. BeHdw Trilene iún lætur ekki undan ine er níðsterk þungavigtarlína frá Berkley. í næstu sportvöruverslun LinKaumDo ð I. Guðmundsson & co hf. símar 24020/11999 52 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.