Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2022, Síða 28

Læknablaðið - 01.07.2022, Síða 28
348 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N kransæðasjúkdóma hjá þeim sem hafa minni menntun og tengsl við kransæðastíflu og dauða, er ekki vitað hvort útbreiddari eða meiri dulin æðakölkun fylgi menntunarstigi. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna tengslin milli menntunarstigs og dulins æðakölkunarsjúkdóms, metið sem magn æðakölkunarskella í hálsslagæðum. Sambandið milli menntunarstigs og helstu áhættuþátta var kannað og áhættuhlut- fall (HR) þess að greinast með hjarta- eða æðasjúkdóm á 10 ára eftirfylgnitíma var reiknað eftir menntunarstigi. Efniviður og aðferðir Áhættuþáttakönnun Hjartaverndar (REFINE) er lýðgrunduð lang- sniðsrannsókn sem framkvæmd var með innköllun úr almennu þýði Reykvíkinga 2005-2011. Þátttakendur voru 6661 einstakling- ur á aldrinum 25-69 ára. Þátttökuhlutfall var 70% af innkölluð- um. Útilokaðir voru 39 þátttakendur (0,6%) þar sem upplýsingar vantaði um menntunarstig og 6 sem ekki komu til hálsæðaómun- ar. Rannsóknarþýðið samanstóð því af 6616 einstaklingum, 3251 karli (49,1%) og 3365 konum. Að auki gáfu 334 þátttakendur ekki samþykki fyrir notkun sjúkrahúsupplýsinga og voru því ekki hluti af lifunargreiningu í þessari rannsókn. Hjá hverjum þátt- takanda voru mældir áhættuþættir kransæðasjúkdóma: hæð, þyngd, reiknaður líkamsþyngdarstuðull, sykursýki 2, LDL-kól- esteról, regluleg hreyfing metin og ættarsaga um kransæðasjúk- dóm og reykingavenjur, mældur blóðþrýstingur og fyrri saga um Konur Grunnskóli Iðnmenntun Stúdentspróf Háskólapróf n 836 814 446 1269 p-gildi Aldur m (sf) 54 (10,4) 53 (10,0) 45 (12,1) 46 (10,4) <0,001 Líkamsþyngdarstuðull m (sf) 28,3 (5,8) 27,5 (5,4) 26,5 (5,0) 26,2 (4,9) <0,001 Líkamsþyngdarstuðull > 30 264 (31,6) 213 (26,2) 88 (19,7) 240 (18,9) <0,001 Sykursýki 48 ( 5,7) 25 ( 3,1) 9 ( 2,0) 16 ( 1,3) <0,001 LDL kólesteról (mmol/L) m (sf) 3,3 (0,97) 3,3 (0,90) 3,0 (0,95) 3,0 (0,89) <0,001 HDL kólesteról (mmol/L) m (sf) 1,59 (0,42) 1,65 (0,43) 1,62 (0,39) 1,68 (0,42) <0,001 Heildarkólesteról (mmol/L) m (sf) 5,5 (1,06) 5,4 (1,01) 5,1 (1,06) 5,1 (0,99) <0,001 Þríglýseríðar (mmol/L) miðgildi (fm*) 1,06 (0,77; 1,46) 0,94 (0,70; 1,37) 0,85 (0,65; 1,15) 0,8 (0,59; 1,12) <0,001 Slagbilsþrýstingur mmHg m (sf) 122 (17,7) 129 (16,3) 116 (16,5) 115 (14,4) <0,001 Reglubundin hreyfing <0,001 Lítil 318 (38,0) 200 (24,6) 114 (25,6) 259 (20,4) Miðlungs 273 (32,7) 314 (38,6) 161 (36,1) 555 (43,7) Mikil 245 (29,3) 300 (36,9) 171 (38,3) 455 (35,9) Háþrýstingslyf 293 (35,0) 232 (28,5) 76 (17,0) 173 (13,6) <0,001 Blóðfitulækkandi lyf 84 (10,0) 58 ( 7,1) 9 ( 2,0) 42 ( 3,3) <0,001 Aspirín 84 (10,0) 53 ( 6,5) 10 ( 2,2) 49 ( 3,9) <0,001 Reykingasaga <0,001 Aldrei reykt 242 (28,9) 286 (35,1) 207 (46,4) 688 (54,2) Hefur reykt 330 (39,5) 323 (39,7) 148 (33,2) 434 (34,2) Reykir 264 (31,6) 205 (25,2) 91 (20,4) 147 (11,6) Fjölskyldusaga um kransæðasjúkdóma 367 (43,9) 352 (43,2) 142 (31,8) 449 (35,4) <0,001 Efnaskiptavilla 214 (25,6) 155 (19,0) 65 (14,6) 120 ( 9,5) <0,001 Alvarleg æðakölkunarskella 128 (15,3) 83 (10,2) 18 ( 4,0) 45 ( 3,5) <0,001 Leyfði tengingu við sjúkraskrá 791 (94,6) 767 (94,2) 413 (92,6) 1170 (92,2) 0,10 Saga um kransæðasjúkdóm eða heilaáfall 35 ( 4,4) 22 ( 2,9) 5 ( 1,2) 15 ( 1,3) <0,001 Saga um kransæðasjúkdóm 23 ( 2,9) 17 ( 2,2) 2 ( 0,5) 10 ( 0,9) <0,01 Kransæðasjúkdómur eða heilaáfall innan 10 ára 55 ( 7,0) 46 ( 6,0) 12 ( 2,9) 29 ( 2,5) <0,001 Kransæðasjúkdómur innan 10 ára 43 ( 5,4) 31 ( 4,0) 11 ( 2,7) 16 ( 1,4) <0,001 Dauðsfall innan 10 ára 36 ( 4,6) 34 ( 4,4) 3 ( 0,7) 24 ( 2,1) <0,001 Sf: staðalfrávik, m: meðaltal, *fm = fjórðungamörk Tafla I. framhald

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.