Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.2022, Page 30

Læknablaðið - 01.07.2022, Page 30
350 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N Mynd 2. Algengi verulegrar æðakölkunar í hálsæðum eftir menntunarstigi, aldri og kyni. Mynd 1. Dreifing helstu áhættuþátta æðakölkunarsjúkdóma eftir menntunarstigi með leiðréttingu fyrir aldri og kyni.. Efnaskiptavilla (metabolic syndrome) er skilgreind þegar að minnsta kosti þrennt af eftirfarandi er til staðar hjá hverjum þátttakanda (AHA-viðmið): - mittismál meira en 102 cm hjá körlum eða 89 cm hjá konum - þríglýceríð í blóði 1,7 mmól/l eða hærra eða á lyfjameðferð vegna hækkaðra þríglýceríða - HDL-kólesteról undir 1,05 mmól/l hjá körlum eða 1,3 mmól/l hjá konum - Slagbils-blóðþrýstingur 130 mm Hg og hærra eða hlébils-blóðþrýstingur 85 mm Hg og hærra eða lyfjameðferð við hækkuðum blóðþrýstingi - fastandi blóðsykur 5,6 mmól/l eða hærra eða lyfjameðferð við blóðsykurshækkun BMI: líkamsþyngdarstuðull (Body mass index). T2SS: sykursýki 2. AHA: (American Heart Association).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.