Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2022, Síða 30

Læknablaðið - 01.07.2022, Síða 30
350 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N Mynd 2. Algengi verulegrar æðakölkunar í hálsæðum eftir menntunarstigi, aldri og kyni. Mynd 1. Dreifing helstu áhættuþátta æðakölkunarsjúkdóma eftir menntunarstigi með leiðréttingu fyrir aldri og kyni.. Efnaskiptavilla (metabolic syndrome) er skilgreind þegar að minnsta kosti þrennt af eftirfarandi er til staðar hjá hverjum þátttakanda (AHA-viðmið): - mittismál meira en 102 cm hjá körlum eða 89 cm hjá konum - þríglýceríð í blóði 1,7 mmól/l eða hærra eða á lyfjameðferð vegna hækkaðra þríglýceríða - HDL-kólesteról undir 1,05 mmól/l hjá körlum eða 1,3 mmól/l hjá konum - Slagbils-blóðþrýstingur 130 mm Hg og hærra eða hlébils-blóðþrýstingur 85 mm Hg og hærra eða lyfjameðferð við hækkuðum blóðþrýstingi - fastandi blóðsykur 5,6 mmól/l eða hærra eða lyfjameðferð við blóðsykurshækkun BMI: líkamsþyngdarstuðull (Body mass index). T2SS: sykursýki 2. AHA: (American Heart Association).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.