Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.2022, Page 31

Læknablaðið - 01.07.2022, Page 31
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 351 R A N N S Ó K N Tafla II. Gagnlíkindahlutfall (OR) á að hafa verulegan æðakölkunarsjúkdóm í hálsslagæðum fyrir helstu áhrifaþætti æðakölkunarsjúkdóma og menntunarstigi. Niðurstöður eru úr lógistískri aðhvarfsgreiningu með öllum áhættuþáttum í einu módeli. 95% öryggismörk OR Neðri mörk Efri mörk p-gildi Aldur (hver 10 ár) 2,58 2,20 2,87 0,00 Kyn (karlar viðmið) 0,77 0,62 0,95 0,02 Slagbils-blóðþrýstingur (10 mmHg) 1,20 1,14 1,27 0,00 LDL-kólesteról (mmól/L) 1,23 1,10 1,37 0,00 HDL-kólesteról (0,5 mmól/L) 1,08 0,95 1,22 0,25 Sykursýki af tegund II 1,65 1,18 2,28 0,00 Líkamsþyngdarstuðull kg/m2 0,96 0,94 0,98 0,00 Reykingar (aldrei reykt viðmið) Fyrrverandi 1,55 1,23 1,95 0,00 Núverandi 2,79 2,15 3,62 0,00 Regluleg hreyfing 0,76 0,62 0,92 0,00 Fjölskyldusaga um kransæðasjúkdóma 1,25 1,04 1,51 0,02 Blóðþrýstingslyf 1,48 1,19 1,83 0,00 Blóðfitulækkandi lyf 1,74 1,30 2,32 0,00 Aspirín 1,23 0,93 1,63 0,15 Saga um kransæðasjúkdóma eða heilaáföll 2,12 1,51 2,96 0,00 Menntun (háskólapróf sem viðmiðunarhópur) Grunnskólapróf 1,84 1,40 2,43 0,00 Iðnskóli eða sambærilegt 1,49 1,16 1,91 0,00 Stúdentspróf 1,11 0,74 1,62 0,61 OR: Odds Ratio, gagnlíkindahlutfall, mmHg: millimetrar kvikasilfurs p-gildi úr F-prófi Mynd 3. Gagnlíkindahlutföll (OR: Odds Ratio) og 95% öryggismörk á að hafa verulegar æðaskellur í hálsslagæðum eftir menntunarstigi. Leiðrétt fyrir aldri og kyni (svart), og aldri, kyni, og áhættuþáttum æðakölkunarsjúkdóma (grænt)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.