Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.2022, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.07.2022, Qupperneq 31
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 351 R A N N S Ó K N Tafla II. Gagnlíkindahlutfall (OR) á að hafa verulegan æðakölkunarsjúkdóm í hálsslagæðum fyrir helstu áhrifaþætti æðakölkunarsjúkdóma og menntunarstigi. Niðurstöður eru úr lógistískri aðhvarfsgreiningu með öllum áhættuþáttum í einu módeli. 95% öryggismörk OR Neðri mörk Efri mörk p-gildi Aldur (hver 10 ár) 2,58 2,20 2,87 0,00 Kyn (karlar viðmið) 0,77 0,62 0,95 0,02 Slagbils-blóðþrýstingur (10 mmHg) 1,20 1,14 1,27 0,00 LDL-kólesteról (mmól/L) 1,23 1,10 1,37 0,00 HDL-kólesteról (0,5 mmól/L) 1,08 0,95 1,22 0,25 Sykursýki af tegund II 1,65 1,18 2,28 0,00 Líkamsþyngdarstuðull kg/m2 0,96 0,94 0,98 0,00 Reykingar (aldrei reykt viðmið) Fyrrverandi 1,55 1,23 1,95 0,00 Núverandi 2,79 2,15 3,62 0,00 Regluleg hreyfing 0,76 0,62 0,92 0,00 Fjölskyldusaga um kransæðasjúkdóma 1,25 1,04 1,51 0,02 Blóðþrýstingslyf 1,48 1,19 1,83 0,00 Blóðfitulækkandi lyf 1,74 1,30 2,32 0,00 Aspirín 1,23 0,93 1,63 0,15 Saga um kransæðasjúkdóma eða heilaáföll 2,12 1,51 2,96 0,00 Menntun (háskólapróf sem viðmiðunarhópur) Grunnskólapróf 1,84 1,40 2,43 0,00 Iðnskóli eða sambærilegt 1,49 1,16 1,91 0,00 Stúdentspróf 1,11 0,74 1,62 0,61 OR: Odds Ratio, gagnlíkindahlutfall, mmHg: millimetrar kvikasilfurs p-gildi úr F-prófi Mynd 3. Gagnlíkindahlutföll (OR: Odds Ratio) og 95% öryggismörk á að hafa verulegar æðaskellur í hálsslagæðum eftir menntunarstigi. Leiðrétt fyrir aldri og kyni (svart), og aldri, kyni, og áhættuþáttum æðakölkunarsjúkdóma (grænt)

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.