Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.2022, Page 48

Læknablaðið - 01.07.2022, Page 48
368 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 Tugir verðandi lækna á tímamótum „Nú birtist heill heimur nýrra möguleika og ég hvet ykkur til að fara inn í hann með opinn huga,“ sagði formaður Læknafélags Íslands þegar hún ávarpaði hóp hátt í 60 lækna sem útskrifast í ár „Ég get lofað ykkur að það er líf eftir læknadeild og hvert ykkar getur blómstrað á mörgum mismunandi sviðum og í mismunandi sérgreinum, lykillinn er að hella sér út í það sem maður velur að lokum af krafti og metnaði,“ sagði Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins við þau sem rituðu undir Læknaeiðinn í húsakynn- um Læknafélagsins fimmtudaginn 2. júní. „Þið eigið sem læknar framtíðarinnar kröfu um fyrsta flokks starfsaðstæður þar sem þekking ykkar fær að njóta sín til fulls. Þið eigið rétt á hvíld eftir erfiðar vinnutarnir, næði á vinnustað til að einbeita ykkur og sinna viðkvæmum málum, handleiðslu í takt við þróun í sérnámi, tíma til að sinna vísinda- og gæðavinnu og þaki á það álag og þá ábyrgð sem vinnuveitandi getur lagt á ykkur hverju sinni. Fyrir þessu berst Læknafélagið af fullum krafti,“ sagði hún þegar hún hvatti hópinn áfram. Aftasta röð: Ágústa Björg Friðriksdóttir, Gissur Atli Sigurðarson, Jóhann Ragnarsson, María Rós Gústavsdóttir, Hlíf Samúelsdóttir, Kristín Haraldsdóttir, Jóhann Hauksson, Guðrún Karlsdóttir, Bryndís Björk Bergþórsdóttir, Jóhann Þór Jóhannesson, Dagbjört Aðalsteinsdóttir og Eir Andradóttir. Næst aftast frá vinstri: Auður Gautadóttir, Oddný Brattberg Gunnarsdóttir (aðeins á bakvið), Elva Kristín Valdimarsdóttir, Diljá Guðmundsdóttir, Anna Lilja Ægisdóttir, Edda Lárusdóttir, Guðrún Svanlaug Andersen, Edda Rún, Rakel Hekla Sigurðardóttir, Daníel Hrafn Magnússon, Teitur Ari Theodórsson, Erla Gestsdóttir, Jón Erlingur Stefánsson, Kristín Birna Grétarsdóttir, Valdís Björg Hilmarsdóttir og Ulyana Miadzvedzeva. Næst fremst frá vinstri: Nadía Atladóttir, Stefanía Katrín Finnsdóttir, Sigríður Óladóttir, Ragna Sigurðardóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Ragnar Pétursson, Halldór Bjarki Ólafsson. Fremst frá vinstri: Jóhannes Aron Andrésson, Tómas Viðar Sverrisson, Thelma Kristinsdóttir og Jón Tómas Jónsson. Mynd/gag ■ ■ ■ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Sigurður Guðmundsson fyrrum landlæknir og Steinunn Þórðardóttir formaður LÍ. Valdís Björg Hilmarsdóttir, Kristín Birna Grétarsdóttir, Ágústa Björg Friðriksdóttir og Auður Gautadóttir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.