AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 63
LANDSSKIPULAG Tæki til mótunar hugmynda um framtíðar- og byggðastefnu Iþessari grein ætlar undirritaöur aö rekja nokkur helstu skref I 22 ára starfi sínu viö þróun hug- mynda um landsskipulag sem gæfi samþætt- aöa heildarsýn af því hvernig væri best búiö í landinu. Á þessu tímabili hefur hann reynt með reglu- bundnum hætti að koma hugmyndum og gögnum á framfæri um framþróun þessarar vinnu, t.d. í blaða- greinum, í viötölum, á ráðstefnum, sem og í fjórum bókum. ( þessari grein er mikið stuðst viö myndir þaðan og er þar af nógu aö taka þvl í bókunum hafa birst um 800 myndir alls. Er því hérna aðeins um yfirlit um nokkur helstu atriðin að ræða. ÞÖRFIN FYRIR LANDSSKIPULAG Það sem ýtti fyrst við þeirri hugmynd hjá höfundinum að gera þyrfti landsskipulag, voru tveir atburðir: Vestmannaeyjagosið árið 1973 og Olíukrísan 1974. Fyrri atburðurinn minnti rækilega á þá þörf að kort- leggja öll helstu hættusvæði á íslandi, til að komast mætti frekar hjá hörmungum eins og urðu í gosinu. Seinni atburðurinn, Olíukrísan, benti síðan rækilega á að t.d. kynding húsa er mjög dýr þegar orkuverð hækkar — og þvl nærri óbúandi á hitaveitulausum svæðum. Af því væri mikilvægt I landsskipulagi, að marka jarðhitasvæði á kort og að reyna að beina framtíðarbyggð og starfsemi inn á slík svæði. FYRSTU SKREF í MÓTUN HUGMYNDA Þegar kom að því að leita að grunnkortum um hættu- svæði, auðlindasvæði o.s.frv., kom I Ijós að mjög fátt af þessu var til, enda engin Kortabók íslands til, — og er ekki enn. Þrátt fyrir þetta fór undirritaður að reyna að skilgreina hver væru byggilegustu svæðin, og þá um leið þau hættuminnstu. Einnig tók hann að velta framtíðar- vegakerfinu fyrir sér og sá að óhjákvæmilegt væri annað en að nýta stystu leiðirnar milli landshluta; — yfir hálendið! Fyrstu greinarnar, þar sem t.d. tillögur um hálendis- vegakerfið koma fram, — voru birtar 1977. Ollu þessar hugmyndir þá þegar nokkru fjaðrafoki, en margir sáu einnig gildi þeirra. Hugmyndin um hálendisvegakefi frá 1977. Ker fi þetta myndi leiða til mikilla vegalengdastyttinga og mótun nýrra, spennandi hring- leiða. Þessi kotlagning jarðhitasvæða sýnir bestu svæði fyrir búsetu og starfsemi, — sérstaklega ef oliukrísa kæmi að nýju. Reykjanes, Borgarfjörður, Skagafjörður og Þingeyja- og Árnessýslur er best. Samlagning þriggja hættuglæra: Gjóskufall, hraunflóð og jarðskjálftahætta. — Bendir t.d. á hættusvæði fyrir virkjanir 61 TRAUSTI VALSSON SKIPULAGSFRÆÐINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.