AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Qupperneq 23

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Qupperneq 23
Einbýlishús sem hægt er aö snúa á fjóra vegu. Höf. Björgvin R. Hjálmarsson. Allt frá upphafi voru geröar vinnuteikningar. Grunnmyndir og sniö voru gerö í mkv. 1:50, gluggateikningar í 1:20, þakbrúnarteikningar í 1:5 og stigateikningar í 1:20 (snúnir stigar í 1:10), svo nokkuð sé nefnt. Fljótlega var líka fariö aö gera innréttingateikningar og frágangsteikningar í 1:1. Frá upphafi fylgdu buröarþolsteikningar sem Mart- einn Björnsson geröi meöan hann var starfsmaður teiknistofunnar. Eftir aö hann hætti og fór til Sel- foss voru þessar teikningar aökeyptar. Síöan bæt- ast viö í kringum áramótin 58-59 hita-, vatns- og raflagnir - allt aökeyptar teikningar. Þar komu viö sögu m.a. Steinn Steinsen, Páll Flannesson, Agn- ar Zoéga, Ólafur Tómasson og Eggert Steinsen. Þaö var síðan með auknum starfskröftum 1965 aö fariö var aö gera burðarþols- og lagnateikningar inni á stofunni, en þó aldrei rafmagnsteikningar. Þær voru alla tíö aðkeyptar. Þannig varö'til lítiö safn teikninga sem byggöist smám saman upp. Seinna fengu þeir sem teikn- uöu „týpuhús" ákveöin verkefni sem þeir leystu hver fyrir sig. Mjög snemma var líka fariö aö gera kostnaöaráætlanir og búa til lista eða „pöntunar- skrá“ fyrir hvert hús, þ.e. nákvæman lista yfir allt efni sem þurfti í húsiö. Meö þennan lista gátu menn svo farið í næstu verslun og keypt allt efni sem þurfti í húsiö. FYRSTI FRAMKVÆMDARSTJÓRINN Fyrsti framkvæmdastjóri Húsnæöisstofnunarinnar var tæknimenntaöur maður, Halldór Halldórsson arkitekt. Hann haföi áöur bæöi verið byggingarfull- trúi á Akureyri og starfaö hjá Skipulagi ríkisins í meira en áratug. Kunnátta hans og þekking á skipulagsmálum var því umtalsverð og hann lét sér annt um svipmót og heildarmynd þeirra bæja þar sem veriö var aö byggja. Hugsanlega olli þetta stundum einhverri spennu milli hans og Skipulags ríkisins. Skipulag bæja var á þessum tíma mjög misjafnlega á vegi statt. Á sumum stööum var ekk- ert skipulag til. Annars staöar voru varla til mæling- ar sem hægt var aö fara eftir. Oft var gripið til þess ráös aö lengja bara einhverja götu út eöa suöur, án þess aö menn heföu fyrir sér nokkra heildarmynd af þessari þróun. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.