AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 45
MÖRK FYRIR SEGULSVIÐ í rnT Tímabil ICNIRP ACGIH Heill vinnudagur 0.5 1.2 1.2 Hámark í 2 klst/dag 5 Skammtíma staðbundin geislun-hámark 25 Ath: að mörkin eru gefin upp í mT(mT 0 103uT) ICNIRP: International Commission on Non-lonizing Radiation Protection. ACGIH: American Conference of Govermental Industrial Hygienists. meö prjónum eöa fá útslag á mælitækjum, heldur vel skilgreint eölisfræðilegt fyrirbæri, rafsvið og segulsviö sem á vissu sviöi er oft nefnt einu nafni rafsegulsvið. Hér verður aöeins fjallaö stuttlega um hugsanlegt samand á milli vanlíðanar fólks og rafsegulsviðs en ekki um hugsanleg tengsl á milli rafsegulsviös og heilsufarshættu eins og að fá krabbamein. Mjög mikil aukning hefur oröið á alls konar rafbúnaði í vinnuumhverfinu og á tölvuvæðingin stóran þátt í því. Sama á við um heimilin, mikil aukning hefur einnig orðið þar á raftækjum. Þó svo að engin raftæki væru til staðar yrðu allir fyrir segulsviði vegna náttúrlegs segul- sviðs frá jörðinni sem er breytilegt eftir staðsetningu ájarðarkringlunni. Styrkur sviðsins er á bilinu 30 pT við heim- skautsbaugana til 70 pT við miðbaug. Hæsti styrkur sem einstaklingur verður fyrir í dag er þegar farið er rannsóknir í segulómtæki. Þar er notaður styrkur á bilinu 20 000 pT til 2 000 000 pT sem sjúklingurinn getur verið í allt að 30 mínútum. í töflunni hér að framan eru nokkur dæmi um rafsegulsvið frá ýmsum al- gengum raftækjum í mismunandi fjarlægð. Til samanburðar eru síðan leiðbeinandi mörk sem gefin hafa verið út fyrir rafsegulsvið. ■ Rétt stillt og hreint loftræstikerfi sparar peninga og heldur loftinu hreinu fyrir starfsfólk og vélbúnað Við smíðum og setjum upp stjórnbúnað fyrir loftræstikerfi, stillum þau og lagfærum - láttu okkiit' um loftrœstikerfid! H5 HITASTÝRING hf. Þverholti 15a • 125 Reykjavtk • Stmi 552 2222 • Fax 562 4966 Löggiltir rafverktakar

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.