AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 45
MÖRK FYRIR SEGULSVIÐ í rnT Tímabil ICNIRP ACGIH Heill vinnudagur 0.5 1.2 1.2 Hámark í 2 klst/dag 5 Skammtíma staðbundin geislun-hámark 25 Ath: að mörkin eru gefin upp í mT(mT 0 103uT) ICNIRP: International Commission on Non-lonizing Radiation Protection. ACGIH: American Conference of Govermental Industrial Hygienists. meö prjónum eöa fá útslag á mælitækjum, heldur vel skilgreint eölisfræðilegt fyrirbæri, rafsvið og segulsviö sem á vissu sviöi er oft nefnt einu nafni rafsegulsvið. Hér verður aöeins fjallaö stuttlega um hugsanlegt samand á milli vanlíðanar fólks og rafsegulsviðs en ekki um hugsanleg tengsl á milli rafsegulsviös og heilsufarshættu eins og að fá krabbamein. Mjög mikil aukning hefur oröið á alls konar rafbúnaði í vinnuumhverfinu og á tölvuvæðingin stóran þátt í því. Sama á við um heimilin, mikil aukning hefur einnig orðið þar á raftækjum. Þó svo að engin raftæki væru til staðar yrðu allir fyrir segulsviði vegna náttúrlegs segul- sviðs frá jörðinni sem er breytilegt eftir staðsetningu ájarðarkringlunni. Styrkur sviðsins er á bilinu 30 pT við heim- skautsbaugana til 70 pT við miðbaug. Hæsti styrkur sem einstaklingur verður fyrir í dag er þegar farið er rannsóknir í segulómtæki. Þar er notaður styrkur á bilinu 20 000 pT til 2 000 000 pT sem sjúklingurinn getur verið í allt að 30 mínútum. í töflunni hér að framan eru nokkur dæmi um rafsegulsvið frá ýmsum al- gengum raftækjum í mismunandi fjarlægð. Til samanburðar eru síðan leiðbeinandi mörk sem gefin hafa verið út fyrir rafsegulsvið. ■ Rétt stillt og hreint loftræstikerfi sparar peninga og heldur loftinu hreinu fyrir starfsfólk og vélbúnað Við smíðum og setjum upp stjórnbúnað fyrir loftræstikerfi, stillum þau og lagfærum - láttu okkiit' um loftrœstikerfid! H5 HITASTÝRING hf. Þverholti 15a • 125 Reykjavtk • Stmi 552 2222 • Fax 562 4966 Löggiltir rafverktakar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.