AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 48
Dómnefnd flokkaöi þessi sjónarmiö í eftirfar- andi höfuöþætti í mati sínu á tillögunum: Heildarmynd, byggöarmynd, samspil viö náttúrlegt og manngert umhverfi, fjölbreytileiki í íbúöagerö- um, tölrænn grunnur skólahverfa o.s. frv. Umferðarkerfi, gatnakerfi (flokkun gatna) og raun- hæfni þess, almenningsvagnakerfi, stígatengsl, umferðaröryggi og aögengi. Miösvæöi, þjónusta viö hverfi og nágrenni þeirra. Útivist, aðgengi íbúa hverfanna og annarra aö í- þróttasvæöum, grænum svæöum í hverfunum og náttúrusvæöum í nágrenni. Tölulegar forsendur rammaskipulags: Ennfremur voru tillögur metnar meö tilliti til tölu- legra forsendna, s.s. íbúðafjölda, stæröar íbúöar- svæöa, þéttleika byggöar o.þ.h. þátta, sem lúta aö raunhæfni tillögugerðar. Inni í reiknuðum heildar- stærðum ibúðarsvæöa í forsendum eru stofnana- svæöi og opin svæði milli hverfishluta. Niðurstaða dómnefndar var aö tillaga nr. 21, auð- kennd “15000”, lýsi best farsælum aöferöum til aö byggja nýjan bæjarhluta í Hafnarfirði í samræmi viö forsendur keppninnar. Tillagan byggir á "átaka- lausum" og látlausum hugmyndum, sem innihalda nauðsynlegan sveigjanleika til frekari ákvarðanna um skipulag þessara hverfa. Tillöguna einkennir djúpur skilningur á mikilvægi náttúrulegs umhverf- is og dómnefnd mælir meö aö skipulagsnefnd hafi fyrst samráö viö höfunda hennar um framhald skipulagáætlana. í dómsoröi um þessa tillögu segir eftirfarandi: „Höfundur leggur hér fram raunhæfa tillögu sem byggir á hugmyndum um bæjarskipulag þar sem byggingar eru hvergi hærri en þrjár hæöir. Byggö- inni er skipt í 13 svæöi sem hvert um sig getur tek- iö viö mismunandi deiliskipulagi og húsagerðum. Öll hafa íbúðarsvæðin góöan aðgang aö stór- brotnum útivistarsvæðum innan og utan byggöar- hlutanna og eru umlukin tengibraut. Höfundur leggur áherslu á miösvæöi í hverfunum þar sem staösett er samfélagsleg þjónusta s.s. grunnskóli, safnaðarstarf, gæsluvöllur o.þ.h. Einnig leggur hann áherslu á tengsl hverfanna viö þjónustu- svæöi utan tengibrautar þar sem séö er fyrir ann- arri þjónustu viö íbúa hverfanna og aðra. RAMMASKIPULAG Stæröir svæöa: Ásland 70ha Grísanes 90ha Samtals 160ha íbúöafjöldi Ásland 950 íbúöir Grísanes 1000 íbúöir Samtals 1950 íbúðir Péttleiki Ásland 13,6 íbúðir/ha Grísanes 11,1 íbúöir/ha Heild 12,2íbúöir/ha Stæröir skólalóða (skóli, leikskóli, gæsla): Ásland 3,5ha Grísanes 4,5ha TILLAGA Stæröir svæöa: Ásland 77ha Grísanes 95ha Samtals 172ha íbúöafjöldi Ásland 1034 íbúðir Grísanes 872 íbúöir Samtals 1906 íbúöir Þéttleiki Ásland 13,4 íbúöir/ha Grísanes 9,2 íbúöir/ha Heild 11,1 íbúðir/ha Stæröir skólalóða (skóli, leikskóli, gæsla): Ásland ca.3,5ha Grísanes ca.3.5ha Tillagan sýnir meö skýrum og látlausum hætti raunhæfa heildarmynd. Frávik frá aöalskipulagi eru veggöng fyrir Reykjanesbraut ofan kirkjugarðs og veggöng í vesturhlíöum Vatnshlíðar fyrir hluta ofanbyggöavegar. Góöar hugmyndir sem krefjast nánari úrvinnslu. Annað frávik er, aö gert er ráö fyrir aö hluti Grísa- neshverfis rísi í Hádegisskaröi og á svæöi sem nú er undir og sunnan háspennulína. í aðalskipulagi er á þessum svæöum gert ráö fyrir blandaöri byggö undir lok eöa eftir gildistímabil aöalskipulags. 46

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.