AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 48
Dómnefnd flokkaöi þessi sjónarmiö í eftirfar- andi höfuöþætti í mati sínu á tillögunum: Heildarmynd, byggöarmynd, samspil viö náttúrlegt og manngert umhverfi, fjölbreytileiki í íbúöagerö- um, tölrænn grunnur skólahverfa o.s. frv. Umferðarkerfi, gatnakerfi (flokkun gatna) og raun- hæfni þess, almenningsvagnakerfi, stígatengsl, umferðaröryggi og aögengi. Miösvæöi, þjónusta viö hverfi og nágrenni þeirra. Útivist, aðgengi íbúa hverfanna og annarra aö í- þróttasvæöum, grænum svæöum í hverfunum og náttúrusvæöum í nágrenni. Tölulegar forsendur rammaskipulags: Ennfremur voru tillögur metnar meö tilliti til tölu- legra forsendna, s.s. íbúðafjölda, stæröar íbúöar- svæöa, þéttleika byggöar o.þ.h. þátta, sem lúta aö raunhæfni tillögugerðar. Inni í reiknuðum heildar- stærðum ibúðarsvæöa í forsendum eru stofnana- svæöi og opin svæði milli hverfishluta. Niðurstaða dómnefndar var aö tillaga nr. 21, auð- kennd “15000”, lýsi best farsælum aöferöum til aö byggja nýjan bæjarhluta í Hafnarfirði í samræmi viö forsendur keppninnar. Tillagan byggir á "átaka- lausum" og látlausum hugmyndum, sem innihalda nauðsynlegan sveigjanleika til frekari ákvarðanna um skipulag þessara hverfa. Tillöguna einkennir djúpur skilningur á mikilvægi náttúrulegs umhverf- is og dómnefnd mælir meö aö skipulagsnefnd hafi fyrst samráö viö höfunda hennar um framhald skipulagáætlana. í dómsoröi um þessa tillögu segir eftirfarandi: „Höfundur leggur hér fram raunhæfa tillögu sem byggir á hugmyndum um bæjarskipulag þar sem byggingar eru hvergi hærri en þrjár hæöir. Byggö- inni er skipt í 13 svæöi sem hvert um sig getur tek- iö viö mismunandi deiliskipulagi og húsagerðum. Öll hafa íbúðarsvæðin góöan aðgang aö stór- brotnum útivistarsvæðum innan og utan byggöar- hlutanna og eru umlukin tengibraut. Höfundur leggur áherslu á miösvæöi í hverfunum þar sem staösett er samfélagsleg þjónusta s.s. grunnskóli, safnaðarstarf, gæsluvöllur o.þ.h. Einnig leggur hann áherslu á tengsl hverfanna viö þjónustu- svæöi utan tengibrautar þar sem séö er fyrir ann- arri þjónustu viö íbúa hverfanna og aðra. RAMMASKIPULAG Stæröir svæöa: Ásland 70ha Grísanes 90ha Samtals 160ha íbúöafjöldi Ásland 950 íbúöir Grísanes 1000 íbúöir Samtals 1950 íbúðir Péttleiki Ásland 13,6 íbúðir/ha Grísanes 11,1 íbúöir/ha Heild 12,2íbúöir/ha Stæröir skólalóða (skóli, leikskóli, gæsla): Ásland 3,5ha Grísanes 4,5ha TILLAGA Stæröir svæöa: Ásland 77ha Grísanes 95ha Samtals 172ha íbúöafjöldi Ásland 1034 íbúðir Grísanes 872 íbúöir Samtals 1906 íbúöir Þéttleiki Ásland 13,4 íbúöir/ha Grísanes 9,2 íbúöir/ha Heild 11,1 íbúðir/ha Stæröir skólalóða (skóli, leikskóli, gæsla): Ásland ca.3,5ha Grísanes ca.3.5ha Tillagan sýnir meö skýrum og látlausum hætti raunhæfa heildarmynd. Frávik frá aöalskipulagi eru veggöng fyrir Reykjanesbraut ofan kirkjugarðs og veggöng í vesturhlíöum Vatnshlíðar fyrir hluta ofanbyggöavegar. Góöar hugmyndir sem krefjast nánari úrvinnslu. Annað frávik er, aö gert er ráö fyrir aö hluti Grísa- neshverfis rísi í Hádegisskaröi og á svæöi sem nú er undir og sunnan háspennulína. í aðalskipulagi er á þessum svæöum gert ráö fyrir blandaöri byggö undir lok eöa eftir gildistímabil aöalskipulags. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.