AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 52

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 52
INGOLFSSTRÆTI 8 leitar bakhjarla Gallerí Ingólfsstræti 8 - i8 Inokkur ár gekk Edda Jónsdóttir myndlistar- maður með þá hugmynd að setja á fót sýning- arsal, gallerí, til að kynna nýjustu hugmyndir í samtímalistinni, ekki síst vegna þess að sú tegund myndlistar sem mest höfðaði til hennar var fáséð hér á landi. Smám saman tóku hugmyndir hennar á sig á- kveðna mynd og hlutu hljómgrunn með nánum vinum hennar og vandamönnum. Börkur Arnarson sonur hennar, sem er hönnuður og Ijósmyndari, og Svanur Kristbergsson heimspekinemi ákváðu að veita þessum hugmyndum brautargengi. Húsnæði var leigt að Ingólfsstræti 8 og síðan hófst stefnumótun fyrir gallerí, sem hlaut nafnið „Ingólfs- stræti 8 (i8).“ Kappkostuðu aðstandendur að vanda sem mest til umbúnaðar gallerísins og sýn- ingarstarfseminnar og höfðu að leiðarljósi fagleg- an gallerírekstur úti í hinum stóra heimi. Fyrir nokkru opnaði „i8“ svo dyr sínar fyrir almenn- ingi og hefur ekki orðið lát á sýningum þar siðan. Hafa gagnrýnendur ítrekað lokið lofsorði bæði á húsnæðið og starfsemina. Nú þegar hefur starf- semi „i8“ vakið athygli erlendra listamanna og safnstjóra, og þar með aukast líkur á því að hægt verði að setja upp sýningar á þekktum erlendum listamönnum. Aðstandendur „i8“ vilja taka virkan þátt í að efla sjónmennt íslendinga og benda á nýja valkosti á 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.