AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 76

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 76
SIGURÐUR EINARSSON ARKITEKT Götumynd frá Kirkjustræti. ALÞINGI endurbygging og tengibygging við Kirkjustræti 8b og 10. Verkkaupi: Aiþingi íslendinga. Arkitektar endurbygging: Batteríið ehf -arkitektar og Porgeir Jónsson arkitekt. Arkitektar tengibygging: Batteríið ehf -arkitektar Raflagnir og lýsing: Verkfræðifyrirtækið Víkingur Burðarþol og lagnir: Verkfræðistofa Stefáns og Björns ehf Aðalverktaki: Byrgi ehf Forsætisnefnd Alþingis tók á árinu 1995 þá ákvöröun í uppbyggingu á Alþingis- reitnum aö endurbyggja húsin Kirkju- stræti 8b og 10 til þess aö nýta þau und- ir starfsemi Alþingis. Kirkjustræti 10 var byggt árið 1879. Húsið, sem stendur á hlöðnum kjallara, er timburhús meö hlöönum bindingi, ýmist úr hraun- grjóti eöa múrsteini. Húsiö var upphaflega timbur- klætt, meö svokallaðri listasúö, en var bárujárnsklætt í byrjun aldar. Ýmsar aðrar breytingar voru geröar á húsinu í áranna rás. Þær helstu voru viðbygging til vesturs og stór kvistur á suöurhliö. Kirkjustræti 8b var byggt áriö 1905. Húsiö er báru- járnsklætt timburhús sem reist var á hlöðnum kjall- ara. Miklar breytingar á jaröhæö, jafnt innanhúss sem á útliti, höföu verið framkvæmdar um miöja öldina. Viö þær breytingar höföu buröarbitar veriö fjarlægðir og var húsiö oröiö talsvert sigiö í miöju. Viö endurbyggingu húsanna var miöað viö aö færa húsin í sem næst upprunalega mynd. Markmiðið var aö nýta húsin undir skrifstofur þingsins en hús- in eru upphaflega byggö sem verslunar- og íbúö- arhús. Til aö ná því markmiði sem og kröfum nú- tímans meö aðgengi, voru gerðar lítilsháttar breyt- ingar á innveggjaskipan Kirkjustrætis 8b, auk þess sem aðkoma í húsin var endurskipulögð. Viöbygging, sem reist var á milli húsanna 1907 í anda Kirkjustrætis 10, raskaöi mjög ró og hlutföll- um þess húss. Ákveðið var aö rífa þá viðbygging- una og reisa í staðinn tengibyggingu sem uppfyllti kröfur um aðgengi aö húsunum. Tengibyggingin er sjálfstætt stálgrindarhús á steypt- um kjallara. Innra fyrirkomulag hennar ræöst alfariö af þörf. í þessu þrönga sundi er komið fyrir inngangi, tröppum, lyftu og brúm. Kjallarinn er klæddur grágrýt- isflísum. Grófhöggnu steinarnir í kjallaraveggjum Kirkjustrætis 10, grámálaöa pússningin á veggjum 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.