AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 86

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 86
DR. BJARNI REYNARSSON AÐSTOÐARSKIPULAGSSTJÓRI í REYKJAVÍK RE YKJ AVIK vistvæn höfuðborg norðursins AÐALSKIPULAG REYKJAVÍKUR 1996-2016 Nú stendur yfir kynning á tillögu aö nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík, Aöal- skipulag Reykjavíkur 1996 - 2016. Sýning á skipulagstillögunni hefur staöiö yfir síöan 3. apríl s.l. og lýkur kynningartíma 30. maí. Hér fer á eftir stutt samantekt á nýjum á- herslum í tillögunni, forsendum og helstu breyting- um á landnotkun og aðalgatnakerfi frá gildandi aö- alskipulagi. Greininni lýkur á stuttum útdrætti úr greinargerð aöalskipulagsins. Aöalskipulag Reykjavíkur 1996-2016 er fimmta staðfesta aöalskipulagiö fyrir Reykjavík og tekur viö af Aðalskipulagi Reykjavíkur 1990-2010. Stefnan er að hefja endurskoðun á aðalskipulagi í upphafi hvers kjörtímabils Aðalskipulagið er 150 bls., greinargerö og landnotkunarkort í mæli- kvaröa 1: 20.000. Útdráttur úr greinargerð og þemakort eru prentuö á bakhlið kortsins. NÝJAR ÁHERSLUR í þessari endurskoöun er lögö mikil áhersla á um- hverfismál í samræmi viö Staðardagskrá '21 sem íslendingar samþykktu ásamt öörum þjóöum á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóöanna í Ríó de Guörún Ágústsdóttir forseti borgarstjórnar opnar sýningu á aöal- skipu lagi Reykjavikur í Tjarnarsal ráðhússins 2. apríl. Janeiró 1992 um umhverfi og þróun. Staöardag- skrá '21 er ítarleg framkvæmdaáætlun sem tekur til allra þátta umhverfis- og þróunarmála. Þessari áætlun er ætlað aö vera leiöbeinandi fyrir alþjóöa- samvinnu og aðgerðir ríkja í umhverfismálum, sem miöa aö sjálfbærri þróun. í aðalskipulaginu eru settar fram nýjar áherslur í samgöngumálum sem lúta að vistvænni sam- göngum, umferðaröryggi og vistlegu umhverfi. Stefnt er aö því að jafnvægi ríki milli allra sam- göngumáta, þ.e. gangandi, hjólandi og akandi. Unnin veröur sérstök áætlun um umhverfi og sam- göngur eftir útgáfu þessa aðalskipulags, með það markmið að draga úr neikvæðum áhrifum umferö- ar. Hugtakið „Borgarvernd" er endurskilgreint og nær nú til mannvirkja í borginni auk hins náttúrlega umhverfis. Gerö hefur veriö áætlun um húsvernd og heildarskipulag útivistarsvæöa. Flokkar land- notkunar og leyfileg starfsemi í hverjum landnotk- unarflokki eru nú skilgreind nánar en áður hefur veriö gert. FRAMTÍÐARSÝN í aðalskipulaginu er mikil áhersla á framtíðarsýn og markmiö og leiðir í einstökum efnisþáttum. Framtíöarsýn aðalskipulagsins í heild er þessi: Reykjavík veröi vistvæn höfuöborg noröursins. Höfuðborgin sé öflug miðstöö atvinnulífs, þjónustu og samgangna í landinu, meö áherslu á hreint yf- irbragð, verndun umhverfis og nýsköpun í atvinnu- lífi. Samgöngur veröi öruggar og vistvænni en nú er. Þær lífgi upp á umhverfið en spilli hvorki því né heilsu manna. Hér séu góöar almenningssam- göngur og aölaöandi umhverfi fyrir gangandi og hjólandi. Fráveitumál styrki hreina ímynd landsins og uppfylli alþjóölegar skuldbindingar. Hér eigi sér staö flokkun sorps og endurvinnsla sem samræm- ist sjónarmiðum um sjálfbæra þróun. íbúðahverfi státi af ómenguðu og vistlegu umhverfi í góöu samspili viö landslag og náttúru, sem stuöli að 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.