AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 91

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 91
í samræmi viö markmið um aö draga úr óheftri aukningu umferðar einkabíla eru áætlanir aöal- skipulagsins um umbætur á aöalgatnakerfi borg- arinnar smærri í sniöum en eldri áætlanir. Á skipu- lagstímabilinu er aöeins gert ráö fyrir einum mis- lægum gatnamótum vestan Sæbrautar, þ.e. á mótum Miklubrautar og Skeiöarvogs. Ekki verður þrengt aö helgunarsvæðum Miklubrautar og Kringlu mýrarbrautar vegna mögulegra umbóta á gatnamótum viö þessar götur í framtíðinni. Miðaö er viö aö Reykjavíkurflugvöllur veröi áfram miöstöð innanlandsflugs, (þ.e. áætlanaflugs, en æfinga- og kennsluflug veröi flutt frá flugvellinum) en geröur er fyrirvari um aö niðurstöður úr rannsóknum Hagfræðistofnunar H. í. á flugvel- linum geti leitt til breytinga á deili-skipulagi vallar- ins. LOKAORÐ Megináherslan í þessu aöalskipulagi er á ný viðhorf í samgöngu- og umhverfismálum, þ.e. draga úr óheftri aukningu á umferö einkabíla vegna þeirrar mengunar sem af umferðinni stafar, sem og til aö draga úr slysum og að takmarka þaö rými sem bílar og umferðarmannvirki taka upp í borginni. Því miöur hefur ekki tekist á síöustu misserum aö vekja upp næga umræöu meðal almennings né fagmanna um þessi mál en vonan- di verður útgáfa aöalskipulagins til aö skerpa á umræðu. Nýlega undirrituöu borgaryfirvöld og sveitarstjórn Kjalarneshrepps samkomulag um sameiningu sveitarfélaganna og veröur kosið um sameiningu í báöum sveitarfélögum um miöjan júni. Ef af þess- ari sameiningu verður gjörbreytast forsendur fyrir byggðaþróun í Reykjavík til lengri tíma litiö. Þá munu möguleg byggöarsvæði viö Hólmsheiði, t.d. Langavatn og austan Rauðavatns, færast aftar í framkvæmdarööina, því byggingarland í Álfsnesi er betra og liggur lægra. Álfsnes vestan Vestur- landsvegar er á stærö viö Kópavog og gæti rúmaö allt aö 15-20 þúsund manna byggð. Ekki er raun- hæft aö uppbygging hefjist þar aö ráöi fyrr en Sundabraut hefur veriö lögð frá Sæbraut norður á Álfsnes, þ.e. eftir 7 til 9 ár. Á Borgarskipulagi er nú unnið að endurskoðun á gildandi aöalskipulagi Kjalarneshrepps í samvinnu viö heimamenn, þ.e. endurskoðun á forsendum, markmiðum og byggðamynstri miðað viö mögu- lega sameiningu sveitarfélaganna. Á Borgarskipulagi Reykjavíkur hafa eftirtaldir að- ilar unniö mest aö gerö aðalskipulagsins auk höfundar greinarinnar: Björn Axelsson, landslags- arkitekt, Hafdís Hafliöadóttir, arkitekt og Ólafur B. Halldórson, arkitekt. ■ Hugver hefur á tölvumarkaðnum Viöskiptavinir okkar eru aö stærstum hluta fyrirtæki og einstaklingar meö scrþckkingu á tölvum. Stööugt vaxandi viöskipti scgja okkur að viö séum á réttri braut. Viö bjóöum: • PC-tölvur með bestu fáanlegu íhlutum, í öllum stæröum meö 2 til 3ja daga fvrirvara. • Lager af hclstu tölvuhlutum. • Uppfærslu á eldri tölvum. Föst tilboö. • Uppsetningu á netum. • Ráðgjöf. öiyggi. þjónustu. Góö viðskiptasambönd gera okkur kleift aö bjóöa nýjustu og bestu tækni á frábæm verði. Móðurborð. liarðirdiskar. diskstýringar. skjáir, skjástýringar, netspjöld. o.fl.af lager á góöu verði. Fáió verðlista 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.