AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Page 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Page 14
breytingu og þau geta eflt þjónustu sína viö borg- arbúa til muna. Á aldamótaárinu er jafnframt áformaö aö Listamiöstöö veröi opnuð í um þaö bil 4000 fermetra rými í Hafnarhúsinu. Þá verður loks unnt aö sýna hinni veglegu listaverkagjöf Errós þann sóma sem henni ber og aðstaða til sýning- arhalds á vegum borgarinnar mun gjörbreytast. Meö þessum framkvæmdum fá fjórar gagnmerkar menningarstofnanir borgarinnar nýjan samastaö og starfsaðstöðu við hæfi. Hitt skiptir ekki síöur máli að þetta er menningarútrás í miöborginni og liður í aögerðum borgaryfirvalda til aö efla miö- borgina og ná tökum á þróun hennar, en hún hef- ur verið mörgum áhyggjuefni á umliönum árum. Vandi fylgir vegsemd hverri. Þegar Reykjavík sótt- ist eftir útnefningu sem menningarborg Evrópu ár- iö 2000 tókst hún ákveðnar skyldur á herðar. Nú er titillinn fenginn og viö eigum að kappkosta aö bera hann meö sæmd. Menningarstarf er sífelld og óendanleg viöleitni til aö skapa innihaldsríkara og fegurra mannlíf viö síbreytilegar kringumstæöur. Sú viöleitni er ekki á ábyrgö neins eins, og því aö- eins tekst hún, aö allir hlutar samfélagsins leggi henni liö. Undirbúningur menningarborgarársins er ekki markmiö í sjálfu sér heldur liöur í sífelldri viöleitni borgarinnar til aö skapa skilyrði fyrir menn- ingarlíf - líf sem styrkir og dregur fram mennsku okkar. ■ 12

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.