AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 14
breytingu og þau geta eflt þjónustu sína viö borg- arbúa til muna. Á aldamótaárinu er jafnframt áformaö aö Listamiöstöö veröi opnuð í um þaö bil 4000 fermetra rými í Hafnarhúsinu. Þá verður loks unnt aö sýna hinni veglegu listaverkagjöf Errós þann sóma sem henni ber og aðstaða til sýning- arhalds á vegum borgarinnar mun gjörbreytast. Meö þessum framkvæmdum fá fjórar gagnmerkar menningarstofnanir borgarinnar nýjan samastaö og starfsaðstöðu við hæfi. Hitt skiptir ekki síöur máli að þetta er menningarútrás í miöborginni og liður í aögerðum borgaryfirvalda til aö efla miö- borgina og ná tökum á þróun hennar, en hún hef- ur verið mörgum áhyggjuefni á umliönum árum. Vandi fylgir vegsemd hverri. Þegar Reykjavík sótt- ist eftir útnefningu sem menningarborg Evrópu ár- iö 2000 tókst hún ákveðnar skyldur á herðar. Nú er titillinn fenginn og viö eigum að kappkosta aö bera hann meö sæmd. Menningarstarf er sífelld og óendanleg viöleitni til aö skapa innihaldsríkara og fegurra mannlíf viö síbreytilegar kringumstæöur. Sú viöleitni er ekki á ábyrgö neins eins, og því aö- eins tekst hún, aö allir hlutar samfélagsins leggi henni liö. Undirbúningur menningarborgarársins er ekki markmiö í sjálfu sér heldur liöur í sífelldri viöleitni borgarinnar til aö skapa skilyrði fyrir menn- ingarlíf - líf sem styrkir og dregur fram mennsku okkar. ■ 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.