AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 61
Keflavik International and National Alrport Air-flight infrastructure Reykjavik to Keflavik Airport monorail infrastructure Air-flight infrastructure to Asian Polar Shipping economic markets Fast iransport through the polar f region from eastern America and Europe. Reykjavik infracity Intersection node in the global economic network Reykjavik International Econormc Area. a tax free area 2. Einteinungs lestarkerfi Reykjavíkur tengir saman borg og alþjóðainnribyggingu flugallar - og Hafnarstæða. Sérhæfðar borgir eru, eins og nafnið bendir til, svæði tengd alþjóðainnribyggingum með einhæft sérsvið sem sóst er eftir á alþjóðavettvangi. Dæmi um slíkar sérhæfðar borgir er Silicon Valley (tölvu- svið) og Las Vegas (ferðaiðnaður). Virk alþjóðainnribyggingarhnit eru flóknari en þó eru grunnkröfur sem þau verða að standast. 1. Pólitískt alþjóðaumhverfi; meðlimur í tollfrjáls- um samtökum og öðrum alþjóðaefnahagskerfum. 2. Pólitískt / efnahagslegt jafnvægi og aðdráttar- afl. 3. Borgarumhverfi; með aðgang að borgarþjón- ustu og menntuðu starfsafli. 4. Beintengt alþjóðainnribyggingu; alþjóða lestar- kerfi / flugvöllur / höfn í borg, eða beintengd borg með járnbraut. 5. Virk borgarinnribygging; vel skipulögð, hröð, og fjölbreytileg innribygging. 6. Landlæg staðsetning miðað við alþjóðainnri- byggingu (krossgötur, millistaður, nálægð við mik- ilvæga alþjóðainnribyggingu, os.frv.) ísland stenst mikið af þessum kröfum í megin- atriðum, fyrir utan beina tengingu milli borgar og alþjóðaflugvallar. Verkefnið leggur til að áhrif þeir- ra þátta sem eru uppfylltir verði aukin, og að leyst verði úr þeim þáttum sem ekki eru uppfylltir: 1. Að landið leiti eftir þáttöku í NAFTA og / eða Frí- verslunarsamtökum Asíu með sambærilegan samning og EES samninginn í huga. Þetta mun gera borgina (og þar með landið) að heitu hniti í al- þjóðanetinu.það er: millistaðsetning í alþjóða innri- byggingu. 2. Að skapað verði skatt- / tollfrjálst- alþjóðasvæði (Svæði 1) í Reykjavík með beina tengingu við al- þjóðaflugvöll (sjá einnig lið 5). 3. (Sjá lið 2). 4. Að Reykjavík verði tengd alþjóða innribygging- um. a) Flugvöllur: Helsta þörf Reykjavíkur er bein- tenging við alþjóðaumhverfi. Fyrsta tillaga er að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavík verði tengd með járnbraut (rafmagnseinteinung) til að skapa heil- steypta alþjóðainnribyggingu í Reykjavík. b) Höfn: Síðustu árin hafa erlend fyrirtæki rann- sakað flutningaleiðir frá Evrópu og austanverðri Ameríku til Asíu í gegnum norðurpólssvæðið. Norðurskautsleiðin með ísbrjót-flutningaskipum er mun styttri og fljótfarnari en aðrar siglingaleiðir. Skip og búnaður eru þegar til staðar, en enn er þörf fyrir milliskipunarhöfn milli venjulegra flutn- ingaskipa og hinna sérhæfðu ísbrjóta-flutninga- skipa. Krafan fyrir slíka höfn er að þar sé aðgang- ur að þjónustu og sérhæfðu vinnuafli (borgarum- hverfi), ásamt fullkominni uppskipunar- og flutn- ingsinnribyggingu. Lagt er til að hin nýju áformuð- u hafnarstæði við Geldinganes geti uppfyllt öll skil- 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.