AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 67

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 67
Vistvænar ALMENNINGSSAMGÖNGUR í REYKJAVÍK undanförnum árum hefur umferð í Reykjavík aukist verulega. Fólki sem notar almenningssamgöngur hefur fækkað og er nú svo komið að bílaeign landsmanna er ein sú mesta í veröldinni. Álag á helstu samgönguæðar borgarinnar hefur því aukist jafnt og þétt og er nú orðið svo mikið að sífellt fleiri kvartanir berast um að umferð sé of mikil, gangi of hægt og þessu hefur fylgt veruleg aukning á slysatíðni og mengun í borginni. Það má því segja að samgöngukerfið anni ekki allri þeirri umferðar- aukningu sem orðið hefur á undanförnum árum. Viðhorf almennings Almenningur hefur talsverðar áhyggjur af þes- sari þróun. Niðurstöður könnunar sem Félags- vísindastofnun gerði í janúar 1996 sýndu að rúm 60% viðmælenda litu á umferðina í Reykjavík sem vandamál. Þegar þeir sem það gerðu voru spurðir að því hvers konar vandamál þeir tengdu við um- ferðina voru langflestir sem sögðu umferðina ein- faldlega vera of mikla. í sömu könnun Félags- vísindastofnunar var spurt: „Finnst þér æskilegt að borgaryfirvöld reyni að draga úr bílaumferð, þar með þinni eigin notkun á bíl, með beinum að- gerðum?” Niðurstaðan varð sú að meirihluta, eða 57,3% fannst það æskilegt að borgaryfirvöld beittu slíkum aðgerðum. í könnun sem IM Gallup gerði í desember 1997 var spurt: „Telur þú að bílaumferð hafi neikvæð eða jákvæð áhrif á umhverfið?” Niðurstaðan varð sú að mikill meiri- hluti, eða tæp 85%, taldi bílaumferð hafa frekar eða mjög neikvæð áhrif á umhverfið. IM Gallup kannaði viðhorf til umferðar aftur í desember 1998 en þá var spurt: „Flversu miklum eða litlum óæski- legum umhverfisáhrifum, s.s. loft- og hávaða- mengun, finnst þér umferðin á höfuðborgar- svæðinu valda?” Niðurstaðan varð sú að 73% úrtaksins töldu umferðina hafa frekar eða mjög neikvæð umhverfisáhrif. Konur voru frekar þes- sarar skoðunar en karlar en yngsti aldurshópurinn var einna síst þessarar skoðunar. Flér eru aðeins kynntar niðurstöður hluta þeirra kannana sem gerðar hafa verið og tengjast við- horfi fólks til umferðar. Meginniðurstaðan er sú að svo virðist sem almenningur hafi áhyggjur af aukinni umferð og hafi frekar neikvætt viðhorf til þeirrar aukningar og þeirra neikvæðu áhrifa sem hún hefur á umhverfið. Ef gengið er út frá því að viðhorf hafi áhrif á hegðun fólks má búast við því að almenningur dragi úr notkun á bíl í framtíðinni. Svo virðist hins vegar alls ekki vera. í könnun sem Félagsvísindastofnun gerði árið 1996 var spurt: 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.