AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 88

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 88
fjöru. Byggðin tengist skýrt og greinilega stórum grunnþáttum í landslaginu þar sem fjöllin mynda bakstuðning og öryggi en hafið víðáttu, rými og yfirsýn. Skerpa á skil milli byggðar og landslags og varðveita svæðisbundið aðgengi að útivistar- svæðum með því að virða mörk græna trefilsins. 3. Samgöngumál 3.1 Vegasamgöngur Áætlað er að umferð muni aukast á skipulags- tímanum um 40-50% og ekin vegalengd um 60%. Þjónustustig stofnbrauta er almennt gott í dag en fer hratt versnandi. Til að viðhalda núverandi þjón- ustustigi í umferð þarf að byggja eftirfarandi nýjar stofnbrautir fram til ársins 2018: Sundabraut með fjórum akreinum yfir Kleppsvík upp í Geldinganes. Hlíðarfót sem fjögurra akreina veg, að hluta til í jarðgöngum undir Öskjuhlíð, en það er gata sem nær frá Hringbraut við Njarðargötu að Kringlu- mýrarbraut í Fossvogi. Nýjan fjögurra akreina veg í jarðgöngum undir Kópavog frá Kringlumýrarbraut í Fossvogi að Reykjanesbraut, norðan við Smáralind. í 2. áfanga má reikna með að þörf verði fyrir eftirtaldar framkvæmdir til að viðhalda núverandi þjónustustigi á stofnbrautum: Sundabraut frá Geldingarnesi upp í Álfsnes Ofanbyggðarveg, sem kemur í útjaðri byggðar á svipuðum stað og Elliðavatnsvegur liggur nú. Nýja vegtengingu yfir Skerjafjörð 3.2 Hafnir Lagt er til að tekið verði frá land í Geldinganesi fyrir framtíðarhafnaraðstöðu. Ef í Ijós kemur að ekki verður þörf fyrir hafnaraðstöðu í Geldinganesi verði landið tekið undir íbúðarbyggð. Einnig er bent á að losa megi um mjög áhuga- vert svæði í tengslum við miðborg Reykjavíkur með því að flytja hluta af núverandi starfsemi í Vesturhöfn á aðra staði. 3.3 Flugsamgöngur Allt innanlandsflug til og frá höfuðborgarsvæð- inu fer um Reykjavíkurflugvöll. Á þessari stundu er óljóst um afdrif vallarins en ekki er gert ráð fyrir því í svæðisskipulaginu að hann verði fluttur á gildis- tíma Aðalskipulags Reykjavíkur til 2016. Áformað er að æfingar- og kennsluflug verði flutt á nýjan völl fyrir sunnan Hafnarfjörð, sennilega í Afstapa- hrauni, og að flugvöllurinn í Reykjavík verði nýttur fyrst og fremst fyrir áætlunarflug. 3.4 Trillaga að stefnu í umferðar- málum ■ Almennt er reiknað með að þjónustustig bíla- umferðar lækki, einkum næst kjörnum. ■ Stefnt skal að því að viðhalda núverandi þjón- ustustigi stofnbrauta þar sem þegar eru eða vænt- anleg eru mislæg gatnamót. ■ Endurskipuleggja skal almenningssamgöngur þannig að þeim verði ætlaður stærri hlutur í sam- göngum. ■ Skipulagt verði stíganet fyrir hjólandi og gang- andi umferð. ■ Skipulagðir verði reiðvegir fyrir hestamenn í útjaðri byggðar. ■ Umferðastefnan og aðgerðir sem lagðar eru til í umferðarmálum eiga að mæta þörfum einstakling- a og atvinnulífsins með viðunandi þjónustustigi og áreiðanleika þar sem öryggi gagnvart óhöppum verði tryggt og umhverfisáhrif verði í lágmarki. ■ Með bættum almenningssamgöngum má búast við aukinni markaðshlutdeild almenningsvagna. ■ Með bættum umferðarmannvirkjum, þar sem umferð flyst yfir á öruggari leiðir, má búast við fækkun óhappa. 4. Umhverfrismál í vinnu við svæðisskipulagið hefur verið gert viðamikið mat á áhrifum tillagna svæðisskipu- lagsins á umhverfismál sem m.a. hafa tekið til eftirfarandi þátta: Náttúruvá, veðurfar, viðkvæm gróðursvæði, ár, vötn og strandsvæði,fuglalíf, gróðurfar. Umhverfismál eru tekin til gaumgæfilegrar umfjöllunar í fylgiriti 5, Umhverfisstefna, sem fylgir svæðisskipulagstillögunni. 5. Samfélagsleg þróun Töluverð vinna hefur verið lögð í þennan mála- flokk í tengslum við gerð tillögu að svæðisskipu- lagi fyrir höfuðborgarsvæðið. Reynt hefur verið að meta líklegar samfélagslegar breytingar á svæð- inu á skipulagstímabilinu og setja fram forsendur fyrir svæðisskipulagið hvað þennan þátt varðar. í upphafi skipulagsvinnunnar var gerður samn- ingur við Dalia and Nathaniel Lichfield Associates í samstarfi við Skipulags- arkitekta- og verkfræði- 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.